Fréttir

Samfylkingin stærst í Borginni

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og flokkarnir eru í óðaönn við að undirbúa bæði prófkjör og lista. Maskína kannaði fylgi flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík og mun gera það reglulega fram [...]

Eru áramótaheit dottin úr tísku?

Það er ekki óalgengt að vilja temja sér bætta siði í byrjun nýs árs og sumir gera það í formi þess að strengja áramótaheit. MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur um nokkurra ára skeið mælt [...]

Á að bólusetja börn?

Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]