Fréttir

Eldgos og flugvöllur

Mikið hefur verið rætt um hvernig best sé að haga uppbyggingu nýs flugvallar í kjölfar þess að gjósa fór á ný á Reykjanesi. Maskína spurði því almenning um hvaða áhrif eldgosið hefði á viðhorf [...]

Ganga lang algengasta útivistin

Sumarið er sú árstíð sem helst býður upp á útivist í íslensku veðurfari, þó að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í sumar. Útivist getur verið margskonar, ýmis íþróttaiðkun, veiði eða [...]