Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og flokkarnir eru í óðaönn við að undirbúa bæði prófkjör og lista. Maskína kannaði fylgi flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík og mun gera það reglulega fram [...]
Það er ekki óalgengt að vilja temja sér bætta siði í byrjun nýs árs og sumir gera það í formi þess að strengja áramótaheit. MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur um nokkurra ára skeið mælt [...]
Í nýlegri Maskínukönnun var spurt um viðhorf fólks til þess að gæludýr, hundar og kettir, kæmu með eigendum sínum á veitingastaði. Sitt sýnist hverjum. Niðurstöðurnar sýna að fleiri eru andvígir [...]
MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur spurt um hvernig áramótaskaupið mælist fyrir meðal almennings undanfarin ár. Niðurstöðurnar í ár sýna að talsvert færri sögðu Skaupið hafa verið gott í [...]
Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokkanna í nýlegri könnun. Einhverjar breytingar má sjá á fylginu frá fyrri mælingum og frá niðurstöðum kosninga þar sem sumir eru að bæta við sig á meðan aðrir [...]
Í kjölfar þess að Akureyrarbær tók ákvörðun um að banna lausagöngu katta utandyra spurði Maskína um hvort fólki þætti að banna ætti lausagöngu katta utandyra í þeirra sveitarfélagi. 65% svarenda [...]
Í lok árs spurði Maskína um frammistöðu formanna stjórnmálaflokkanna í kosningabaráttunni. Niðurstöðurnar sýndu að formennirnir stóðu sig mjög misvel að mati almennings. Sigurður Ingi skoraði [...]
Í lok árs lagði Maskína fyrir spurningar um væntingar fólks til ráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Bæði var þar spurt um þann ráðherra sem fólk [...]
Maskína og MMR ætla frá og með 1. janúar nk. að sameina krafta sína undir hatti Maskínu. Með sameiningunni verður til eitt öflugasta rannsóknarfyrirtæki landsins sem mun kappkosta að mæta [...]