Síðastliðið ár eða svo hefur fréttaflutningur um skotvopnaárásir á Íslandi færst í aukana. Í marsmánuði athugaði Maskína hversu miklar eða litlar áhyggjur Íslendingar höfðu af skotvopnaeign á [...]
Sumarið er tími ferðalaga og undanfarin tvö ár hafa Íslendingar verið duglegir að ferðast innanlands. Núna þegar ferðatakmörkunum hefur verið aflétt og auðveldara að ferðast á milli landa er [...]
Margir hafa fylgst af eftirvæntingu með myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. Fljótlega eftir að niðurstöður kosninga lágu fyrir kom í ljós eða ekki voru allir tilbúnir að vinna með öllum og [...]
Íslendingar hafa löngum verið uppteknir af veðrinu sem skýrist sennilega af því að hér er allra veðra von, allan ársins hring. Síðastliðið sumar var gæðum býsna misskipt milli landshluta og íbúar [...]
Núna daginn fyrir kjördag birtir Maskína síðustu könnun á fylgi flokkanna í borginni. Niðurstöðurnar sýna að áfram er flokkur borgarstjóra, Samfylkingin, stærsti flokkurinn í Reykjavík meðtæplega [...]
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna hefur Maskína lagt ýmsar áhugaverðar spurningar fyrir almenning um ýmislegt sem snýr að því hvernig fólk velur að ráðstafa atkvæði sínu á kosningadaginn. [...]
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna hefur Maskína lagt ýmsar áhugaverðar spurningar fyrir almenning um ýmislegt sem snýr að því hvernig fólk velur að ráðstafa atkvæði sínu á kosningadaginn. [...]
Það styttist óðfluga í íslenski Evróvision-hópurinn stígi á stokk og flytji lag sitt Með hækkandi sól í ítölsku borginni Torino. Maskína hefur undanfarin ár spurt almenning um hvaða sæti hann [...]
Laxeldi í sjókvíum við strendur Íslands hefur færst í vöxt á undanförnum árum en einnig hefur borið á laxeldi í lokuðum kvíum á landi. Maskína spurði nú í annað sinn um viðhorf almennings til [...]
Núna þegar tæpar tvær vikur eru til sveitarstjórnarkosninga eru frambjóðendur flokkanna á ferð og flugi við að kynna sig og sín stefnumál. Það er ljóst að kjósendur eru í óðaönn að gera upp hug [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.