Fréttir

Samfylkingin stærst í Borginni

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og flokkarnir eru í óðaönn við að undirbúa bæði prófkjör og lista. Maskína kannaði fylgi flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík og mun gera það reglulega fram [...]

Eru áramótaheit dottin úr tísku?

Það er ekki óalgengt að vilja temja sér bætta siði í byrjun nýs árs og sumir gera það í formi þess að strengja áramótaheit. MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur um nokkurra ára skeið mælt [...]

Á að bólusetja börn?

Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]

Maskína og MMR sameinast

Maskína og MMR ætla frá og með 1. janúar nk. að sameina krafta sína undir hatti Maskínu. Með sameiningunni verður til eitt öflugasta rannsóknarfyrirtæki landsins sem mun kappkosta að mæta [...]