Fréttir

Viðhorf til nýrrar stjórnarskrár

Í nýrri könnun Maskínu er meirihluti (53,5%) hlynntur því að Nýja stjórnarskráin sem Stjórnlagaráð lagði fram verði lögð til grundvallar nýrri stjórnarskrá Íslands, en rösklega 21% er því [...]

Hreyfing á fylgi flokkanna

Það er áhugavert að rýna í fylgi flokkanna nú þegar um það bil ár er í næstu kosningar. Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn næstum 23% atkvæða, Samfylkingin næstum 18, Píratar [...]

Vilji til breyttra ferðavenja

Maskína hefur síðastliðið ár spurt höfuðborgarbúa hvernig þeir ferðist til og frá vinnu og hvernig þeir væru helst til í að ferðast þá leið. Alls hefur Maskína lagt þessar spurningar fyrir [...]