Þrátt fyrir dalandi fylgi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast lang flestir vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra. Vinsældir hennar ná mun lengra yfir flokkspólitískar [...]
Í aðdraganda Alþingiskosninga hefur orðið talsverð umræða um gerð kannanna og þá sér í lagi hverjir það eru sem fá boð um að taka þátt í þeim. Sérstaklega hefur verið rætt um elsta hóp [...]
Frambjóðendur eru nú á fleygiferð um kjördæmi sín að kynna sig og stefnumál sín fyrir kjósendum. Maskína spurði um hversu vel eða illa kjósendur höfðu kynnt sér frambjóðendur í sínu kjördæmi [...]
Ný Maskínukönnun sýnir talsverðar breytingar á fylgi flokkana og samkvæmt henni mun ríkisstjórnin ekki halda meirihluta sínum. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn tapa fylgi en [...]
Nú styttist í kosningar og kjósendur að gera upp hug sinn um hvernig best sé að ráðstafa atkvæði sínu. Í nýlegri Maskínukönnun voru svarendur spurðir hver væru þrjú helstu kosningamáln fyrir [...]
Maskína hefur spurt íbúa höfuðborgarsvæðisins um ferðavenjur þeirra, alls hafa spurningarnar verið lagðar fyrir fjórum sinnum, fyrst í ágúst 2019 og nú síðast í júní 2021. Bæði var spurt um hvaða [...]
Maskína hefur frá áramótum spurt um ánægju fólks með störf ríkisstjórnar annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar. Í þeim mælingum kemur fram að ánægja með störf ríkisstjórnarinnar mældist [...]
Í nýrri könnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn eini ríkisstjórnarflokkurinn sem bætir við sig fylgi frá síðustu mælingu og er nú með 23,9%. Vinstri hreyfingin grænt framboð gefur lítillega eftir [...]
Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til laxeldis, annars vegar í sjókvíum og hins vegar á landi. Tæplega 22% aðspurðra eru hlynnt laxeldi í sjókvíum við Ísland [...]
Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til heilbrigðiskerfisins. 55% aðspurðra taldi heilbrigðiskerfið standa veikum fólkum en rösklega 19% taldi það standa styrkum [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.