Á bilinu 56-57% eru hlynnt því að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi
Á bilinu 56-57% svarenda eru hlynnt því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum en um 22% eru hins vegar andvíg því. Hér er reiknað meðaltal á fimm punkta kvarða þar sem [...]