Hilma Rós skemmtir sér við að skoða sálfræðina á bak við sjálfsmatskvarða. Auk þess veit hún fátt betra en að skella góðri plötu á fóninn eða hlusta á áhugavert hlaðvarp.
Ásmundur PálssonStjórnandi gagnaöflunar og úrvinnslu
Ásmundur er mikill talnamaður sem hefur óbilandi áhuga á íþróttum auk þess sem honum finnst fátt skemmtilegra en að leysa verkefni með góðri formúlu-skipun í Excel og SPSS.
Þorlákur skiptir sér af aðferðafræði markaðs- og skoðanakannana hjá Maskínu. Crossfit er íþrótt Þorláks síðustu árin auk þess sem hann skrifar nú jöfnum höndum aðferðafræðibók og ljóðabók.