• Ásmundur Pálsson
  Ásmundur PálssonStjórnandi gagnaöflunar og úrvinnslu

  Ásmundur er mikill talnamaður sem hefur óbilandi áhuga á íþróttum auk þess sem honum finnst fátt skemmtilegra en að leysa verkefni með góðri formúlu-skipun í Excel og SPSS.

 • Hilma Rós Ómarsdóttir
  Hilma Rós ÓmarsdóttirGagnaöflun og úrvinnsla

  Hilma Rós skemmtir sér við að skoða sálfræðina á bak við sjálfsmatskvarða. Auk þess veit hún fátt betra en að skella góðri plötu á fóninn eða hlusta á áhugavert hlaðvarp.

 • Þóra Ásgeirsdóttir
  Þóra ÁsgeirsdóttirFramkvæmdastjóri

  Þóra stýrir Maskínunni og hefur gaman af. Hún er bókaormur og leikhúsrotta en fyrst og síðast ástríðuhestakelling.

 • Freyja Þorvaldar
  Freyja ÞorvaldarGagnaöflun og úrvinnsla

  Freyju þykir áhugavert að skoða heildarmyndina og hvað rannsóknirnar segja okkur. Best nýtur hún sín á góðum gæðingi við fuglasöng.

 • Hrafn Ingason
  Hrafn IngasonGagnaöflun og úrvinnsla

  Hrafn er mikill listunnandi sem elskar að ferðast, allar íþróttir og að sjóða sig í heitum pottum borgarinnar.

 • Þorlákur Karlsson
  Þorlákur KarlssonRannsóknarstjóri

  Þorlákur skiptir sér af aðferðafræði markaðs- og skoðanakannana hjá Maskínu. Crossfit er íþrótt Þorláks síðustu árin auk þess sem hann skrifar nú jöfnum höndum aðferðafræðibók og ljóðabók.

 • Birgir Rafn Baldursson
  Birgir Rafn BaldurssonViðskiptatengill

  Birgir Rafn hefur gaman af því að kafa ofan í niðurstöður rannsókna en þess utan nýtur hann sín best við að borða góðan hamborgara.

Ert þú með spurningu fyrir þjóðina?

Sendu okkur þína hugmynd og ef hún er góð þá leggjum við hana fyrir þjóðina.

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.