ALDREI FLEIRI HLYNNTIR BORGARLÍNUNNI

Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]

ÍSLENDINGAR Á FERÐ OG FLUGI

Maskína spurði nýverið um hvort Íslendingar hafi heimsótt sjö vinsæla ferðamannastaði á sl. 12 mánuðum, fyrir 1-3 mánuðum eða hvort það sé lengra síðan. Þetta eru Þingvellir, Mývatn, Jökulsárlón, [...]