Fréttir

Vinsældir Sönnu ótvíræðar

Borgarviti Maskínu samanstendur af spurningum sem snúa að borgarstjórn Reykjavíkur og er hann birtur þrisvar sinnum á ári. Núna er hann birtur í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili. [...]

Afsögn Bjarna Benediktssonar

Í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra spurði Maskína hversu sammála eða ósammála svarendur væru ákvörðun hans um að segja af sér. Stór hluti, eða [...]

Andstaða við Borgarlínu eykst

Maskína hefur spurt um afstöðu til Borgarlínu frá árinu 2018 en þá var meirihluti hlynntur Borgarlínu, eða 53% en fjórðungur var andvígur henni. Aftur árið 2019 var meirihluti hlynntur [...]