Í fyrri hluta janúar spurði Maskína um álit þjóðarinnar á Áramótaskaupinu og var það þrettánda árið í röð sem Maskína gerir þessa mælingu. Aðspurð sögðu 57% Skaupið 2023 hafa verið gott og þar af [...]
Niðurstöður úr Maskínukönnun sem gerð var fyrir Kryddsíldina sem sýnd var á gamlársdag á Stöð2 má nálgast í hlekknum hér fyrir neðan. Kryddsíld 2023 Sömuleiðis má nálgast niðurstöður úr [...]
Maskína mælir nú í fjórða sinn traust til ráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þessu kjörtímabili. Hérna liggja fyrir niðurstöður nýjustu Maskínukönnunar þar sem almenningur var spurður [...]
Næstum allir vilja setja reglur um símanotkun barna í grunnskólum. Meira en 38% segjast vilja setja strangar reglur, næstum þriðjungur vill setja leiðbeinandi reglur og 27% vilja banna alfarið að [...]
Umræðan um laxeldi við strendur Íslands hefur farið hátt að undanförnu og skiptast þar á sjónarmið þeirra sem vilja ala lax í sjókvíum og þeirra sem telja hagsmuni villta laxastofnsins í hættu [...]
Seðlabankinn nýtur traust 23% þjóðarinnar en það er minnsta traust sem mælst hefur síðan 2013. Núna bera 47% lítið traust til bankans. Traust til Seðlabankans hefur aukist allt frá bankahruni [...]
Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs er afar eldfimmt um þessar í mundir og miklar hörmungar sem ríða yfir íbúa á svæðinu. Í kjölfar þeirra vaxandi stríðsátaka sem þar eiga sér stað hefur [...]
Meðmæling Maskínu er árleg þjónustukönnun þar sem fólk er spurt hversu líklegt það er til að mæla með þjónustu þeirra fyrirtækja sem það leitar að jafnaði til. Tilgangur könnunarinnar er að vekja [...]
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu er nú komin fyrir októbermánuð. Niðurstöðurnar sýna meiri mun á tveimur stærstu flokkunum en verið hefur undanfarið og er nú Samfylkingin 10 prósentustigum stærri [...]
Borgarviti Maskínu samanstendur af spurningum sem snúa að borgarstjórn Reykjavíkur og er hann birtur þrisvar sinnum á ári. Núna er hann birtur í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili. [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.