Fréttir

Lifandi jólatré á undanhaldi

Fyrir marga er það veigamikill þáttur í undirbúningi jólanna að velja sér jólatré, setja það upp og skreyta. Samfélagsmiðlar fyllast af fallega skreyttum trjám með margskonar glingri og ljósum. [...]

Ásmundur Einar nýtur mestrar hylli

Nú þegar árið er á enda lék Maskínu forvitni á að vita hvaða ráðherrar almenningi þættu hafa staðið sig bæði best og verst það sem af er kjörtímabilinu. Þriðjungur svarenda sagðist ekki geta [...]