Um fátt annað hefur verið rætt á kaffistofum landsins en skýrslu Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á eignarhlut í Íslandsbanka undanfarið. Eins og með mörg umdeild mál eru skoðanir skiptar og [...]
Traust almennings til þjóðkjörinna fulltrúa er mikilvægt. Maskína mælir nú í þriðja sinn traust til ráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þessu kjörtímabili, en áður var það í nóvember [...]
Með reglulegu millibili kemur upp heit umræða um Uber í samfélaginu og hvort leyfa eigi slíka akstursþjónustu eða ekki. Sjónarmiðin í umræðunni eru misjöfn og því lék Maskínu forvitni á að vita [...]
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum hefur verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Maskínu lék forvitni á að vita hversu vel almenningur hefur í raun kynnt sér málið [...]
Maskína birtir mánaðarlega fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og hér liggja fyrir niðurstöður mælingar sem framkvæmd var í október 2022. Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur [...]
Málefni flóttamanna hafa verið fyrirferðamikil í þjóðmálaumræðunni undanfarið. Ytri aðstæður hafa gert það að verkum að fjöldi fólks á flótta í heiminum eykst stöðugt. Maskína hefur undanfarin ár [...]
Meðmæling Maskínu byggir á mælingum á því hversu líklegt fólk er til að mæla með (eða hallmæla) fyrirtækjum sem þau hafa átt viðskipti við. Niðurstöður mælinganna gefa góða tilfinningu fyrir [...]
Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og nú liggja fyrir niðurstöður mælingar sem var í september. Niðurstöðurnar sýna mismiklar breytingar á fylgi flokkanna frá [...]
Mikil umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um hryðjuverkaógnir á undanförnum dögum. Maskína spurði því almenning hvort hann telji líklegt að hryðjuverk yrðu framin hérlendis. Niðurstöðurnar [...]
Allt frá landnámi hafa Íslendingar verið þekktir fyrir að baða sig í heitum laugum. Víða um land er að finna náttúrulaugar og til eru heimildir allt frá tólftu öld um slíkar laugar sbr. [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.