Fréttir

Aldrei fleiri hlynntir Borgarlínunni

Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]