Rannsóknir

Maskína sérhæfir sig í að spyrja fyrir þig. Hvort sem þú vilt spyrja almenning, viðskiptavini, starfsmenn eða stjórnendur fyrirtækja, þá vitum við hvernig best er að spyrja.

Flestar kannanir eru lagðar fyrir rafrænt og/eða í síma, en auk þess býður Maskína upp á rýnihópa, vefumræðuborð, djúpviðtöl og umsjón atkvæðagreiðslna.