ÍSLENDINGAR Á FERÐ OG FLUGI

Maskína spurði nýverið um hvort Íslendingar hafi heimsótt sjö vinsæla ferðamannastaði á sl. 12 mánuðum, fyrir 1-3 mánuðum eða hvort það sé lengra síðan. Þetta eru Þingvellir, Mývatn, Jökulsárlón, [...]

HAMINGJUSAMIR ÍSLENDINGAR

Meirihluti Íslendinga er hamingjusamur. Slétt 25% eru mjög hamingjusöm (merkja við 9 eða 10 á kvarðanum 0-10) og á bilinu 53-54% eru sæmilega hamingjusöm (7-8). Meðalhamingja Íslendinga er 7,47 á [...]

HREYFING Á FYLGI FLOKKA

Maskína spurði hvaða flokk fólk myndi kjósa í dag og hvaða flokk það kaus í síðustu kosningum. Þetta er forvitnilegt í ljósi umræðna sex þingmanna á Klaustri í lok nóvember. Innan við helmingur [...]