FYLGI FLOKKA Í SEPTEMBER

Í nýrri könnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn eini ríkisstjórnarflokkurinn sem bætir við sig fylgi frá síðustu mælingu og er nú með 23,9%. Vinstri hreyfingin grænt framboð gefur lítillega eftir [...]

VIÐHORF TIL HEILBRIGÐISKERFISINS

Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til heilbrigðiskerfisins. 55% aðspurðra taldi heilbrigðiskerfið standa veikum fólkum en rösklega 19% taldi það standa styrkum [...]

FYLGI FLOKKA Í ÁGÚST

Samkvæmt könnun Maskínu sem framkvæmd var í ágúst eykst fylgi ríkisstjórnaflokkanna. Fylgi Vinstrihreyfingunnar – grænt framboð stendur í stað með 14,2% en bæði Sjálfstæðisflokkur og [...]

FYLGI FLOKKA Í JÚLÍ

Fylgi stjórnarinnar fellur ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í júní-könnun Maskínu. Tæplega 21% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, um 14% Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og tæplega [...]

FYLGI FLOKKA Í LOK JÚNÍ

Allir ríkisstjórnarflokkarnir myndu bæta við sig fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í maí-könnun Maskínu. Tæplega 24% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, slétt 15% Vinstrihreyfinguna [...]