Maskína vann víðtæka könnun fyrir Fjölmiðlanefnd fyrr á árinu. Nýlega gaf fjölmiðlanefnd út þriðju sína skýrslu úr niðurstöðunum en þessi hluti snýr að haturstali og neikvæðri upplifun af netinu. [...]
Maskína sá um gagnaöflun fyrir Byggðastofnun síðastliðinn vetur. Könnunin var framkvæmd meðal íbúa í stærri bæjum á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Markmið hennar var að varpa ljósi á ýmsa [...]
Fylgi stjórnarinnar fellur ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í júní-könnun Maskínu. Tæplega 21% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, um 14% Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og tæplega [...]
Allir ríkisstjórnarflokkarnir myndu bæta við sig fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í maí-könnun Maskínu. Tæplega 24% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, slétt 15% Vinstrihreyfinguna [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem spurt var um afstöðu almennings til kvótakerfisins í sjávarútvegi. Ríflega 56% eru andvígir núverandi [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) en markmið hennar var að kortleggja aðstæður, námsframvindu og [...]
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir, eða 40,5% ánægð en þriðjungur óánægður. Íbúar annarra sveitarfélaga eru óánægðari með störf borgarstjóra [...]
Tæplega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en næstum því 42% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári en þá voru 31% hlynnt og 39% andvíg. Þegar að [...]
Um 92% Íslendinga segja að það sé öruggt eða líklegt að þeir fari í bólusetningu við COVID-19 þegar hún býðst, það er um 61% er öruggt um það og slétt 31% líklegt. Á hinn bóginn segjast 2-3% munu [...]
Tæplega 43% Íslendinga, 18 ára og eldri, eru hlynnt því að leggja niður mannanafnanefnd, en um 30% andvíg. Rúmlega 27% eru í meðallagi hlynnt/andvíg. Þegar niðurstöður eru greindar eftir [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.