Fréttir

Fylgi flokka í júlí

Fylgi stjórnarinnar fellur ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í júní-könnun Maskínu. Tæplega 21% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, um 14% Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og tæplega [...]

Fylgi flokka í lok júní

Allir ríkisstjórnarflokkarnir myndu bæta við sig fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í maí-könnun Maskínu. Tæplega 24% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, slétt 15% Vinstrihreyfinguna [...]