Í nýrri könnun Maskínu er meirihluti (53,5%) hlynntur því að Nýja stjórnarskráin sem Stjórnlagaráð lagði fram verði lögð til grundvallar nýrri stjórnarskrá Íslands, en rösklega 21% er því [...]
Það er áhugavert að rýna í fylgi flokkanna nú þegar um það bil ár er í næstu kosningar. Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn næstum 23% atkvæða, Samfylkingin næstum 18, Píratar [...]
Tæplega 58% Íslendinga eru andvíg því að senda egypsku Kehdr-fjölskylduna úr landi en rúmlega 24% eru hlynnt því og um 18% eru í meðallagi. Hærra hlutfall karla en kvenna er hlynnt því að senda [...]
Maskína hefur síðastliðið ár spurt höfuðborgarbúa hvernig þeir ferðist til og frá vinnu og hvernig þeir væru helst til í að ferðast þá leið. Alls hefur Maskína lagt þessar spurningar fyrir [...]
Tæplega 95% Íslendinga hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í komandi forsetakosningum en rúmlega 5% Guðmund Franklín Jónsson. Litlar breytingar eru á fylgi frambjóðendanna frá því í byrjun júní [...]
Ríflega 92% Íslendinga hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í komandi forsetakosningum en bilinu 7-8% Guðmund Franklín Jónsson. Þegar niðurstöður eru skoðaðar eftir helstu lýðfræðilegum breytum, [...]
Könnun Maskínu fyrir Miðbæjarfélagið um göngugötur í Reykjavík hefur að undanförnu verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þar sem rangar tölur úr könnuninni hafa komið fram í fjölmiðlum vill Maskína [...]
Um mánaðamótin apríl-maí (Maí ’20) spurði Maskína Íslendinga 18 ára og eldri hversu líklegt væri að þeir myndu ferðast innanlands í sumar. Ríflega 82% kváðu það líklegt, en aðeins um 7% [...]
Meðalhamingja Íslendinga sem eru 18 ára og eldri er 7,48 á kvarðanum 0-10. Þannig hefur meðalhamingjan breyst lítið, eins og sjá má á þróunarmyndinni, þrátt fyrir að spurt hafi verið í miðjum [...]
Rétt ríflega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu (51,1%), sem eru 18 ára eða eldri, vill ekki að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinist í eitt sveitarfélag. Fyrir tveimur árum var [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.