Fréttir

MEIRIHLUTI ÍSLENDINGA Á MÓTI VEGATOLLUM

Um 58% Íslendinga eru á móti vegatollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu á því svæði á Íslandi sem þeir yrðu innheimtir á meðan um 42% segjast vera hlynnt þeim. Í boði voru tveir [...]