Á milli 63% og 64% Íslendinga vilja að klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund frá því sem nú er. Á bilinu 36-37% þeirra vilja óbreytta stöðu klukkunnar. Um 23% vilja að með fræðslu verði fólk [...]
Á bilinu 51-52% Íslendinga eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, alþingismanns. Þá eru á milli 31% og 32% í meðallagi hlynnt/andvíg og um 17% andvíg. Mun fleiri voru hlynntir afsögn [...]
Hartnær 30% Íslendinga eru hlynnt auknum einkaframkvæmdum í samgöngumálum en næstum þriðjungur er andvígur þeim. Stærsti hópurinn, eða ríflega 38%, er beggja blands. Þá eru um 40% hlynnt [...]
Rúmlega 45% Íslendinga telja að kristnar trúarathafnir, bænir eða guðsorð eigi ekki að vera liður í starfi opinberra leik- og grunnskóla (eru ósammála að trú eigi að vera liður í skólastarfi), en [...]
Á bilinu 45-46% Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. Tæplega 7% vilja banna þá alfarið og tæplega 48% vilja hefta söluna að einhverju leyti. Karlar vilja fremur hafa óbreytt [...]
Slétt 54% Íslendinga trúa á guð og um 31% á álfa. Konur eru mun líklegri en karlar að trúa bæði á guð og álfa. Um 60% kvenna trúir á guð, en á bilinu 48-49% karla trúir á guð. Rúmlega 37% kvenna [...]
Maskína spurði hvaða flokk fólk myndi kjósa í dag og hvaða flokk það kaus í síðustu kosningum. Þetta er forvitnilegt í ljósi umræðna sex þingmanna á Klaustri í lok nóvember. Innan við helmingur [...]
Á milli 74% og 91% Íslendinga eru hlynnt afsögn alþingismannanna sex í kjölfar umdeildra samskipta sem hljóðritaðar voru þann 20. nóvember síðastliðinn. Flestum finnst að Gunnar Bragi Sveinsson [...]
Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin, því samkvæmt svarendum í Þjóðgátt Maskínu búa um 74% Íslendinga í póstnúmerinu sem þau vilja helst vera. Ætla má að fólk nálgist draumahverfið sitt þegar [...]
Naumlega 17% Íslendinga fylgdust með pepsi-deild kvenna á nýliðnu sumri og um 26% með pepsi-deild karla. Aðeins tæplega 4% svarenda fóru á leik í pepsi-deild kvenna og á bilinu 10-11% á leik í [...]