Rúmlega 53% Íslendinga eru hlynnt því að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði í Vatnsmýrinni samkvæmt könnun Maskínu. Um 26% segjast andvíg því að flugvöllurinn verði í Vatnsmýrinni [...]
Um tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa miklar áhyggjur af lestrarkunnáttu barna hér á landi samkvæmt könnun Maskínu. Þá hafa aðeins á bilinu 11-12% Íslendinga litlar áhyggjur af [...]
Reykvíkingar eru sérlega ánægðir með sundlaugar og menningarstofnanir í borginni. Fleiri niðurstöður úr þjónustukönnun sem Maskína gerði meðal íbúa Reykjavíkur má nálgast hér.
Á bilinu 72-73% Íslendinga telja að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra eigi að segja af sér ráðherradómi. Munur er á afstöðu eftir kyni en hærra hlutfall kvenna en karla telur að hún eigi að [...]
Tæplega 74% Íslendinga finnst Donald Trump hafa staðið sig mjög illa sem forseti Bandaríkjanna og 16-17% til viðbótar að hann hafi staðið sig fremur illa (samtals 90,2% illa). Aðeins 4% finnst [...]
Rannsóknir Maskínu undanfarin ár benda til þess að Íslendingar séu upp til hópa hamingjusamir. Meðalhamingja þeirra í janúar 2018 er 7,59 á kvarðanum 0-10, og hátt í 30% merkja við 9 eða 10 á [...]
Maskína kannaði viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs í janúar 2018. Hugmyndin að því að mæla viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs kom í gegnum heimasíðu Maskínu, en hér geta notendur komið með tillögur [...]
Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir aðskilnaði ríkis og kirkju samkvæmt könnun Maskínu. Rúmlega 55% eru hlynnt aðskilnaði á meðan að hátt í 22% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% í [...]
Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun Maskínu. Á bilinu 52-53% eru hlynnt Borgarlínunni en tæplega 25% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% [...]
Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru andvígir en hlynntir því að leyfa gæludýr á veitingastöðum en á bilinu 47-48% eru andvíg því (95% öryggisbil: 44,5-50,3%) og aðeins tæplega 33% eru [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.