Könnun Maskínu fyrir Miðbæjarfélagið um göngugötur í Reykjavík hefur að undanförnu verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þar sem rangar tölur úr könnuninni hafa komið fram í fjölmiðlum vill Maskína [...]
Um mánaðamótin apríl-maí (Maí ’20) spurði Maskína Íslendinga 18 ára og eldri hversu líklegt væri að þeir myndu ferðast innanlands í sumar. Ríflega 82% kváðu það líklegt, en aðeins um 7% [...]