Rétt ríflega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu (51,1%), sem eru 18 ára eða eldri, vill ekki að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinist í eitt sveitarfélag. Fyrir tveimur árum var [...]
Um tveir af hverjum fimm Íslendingum telja að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra, um þriðjungur telur áhrifin lítil og fjórðungur er þar á milli. Konur fremur en karlar telja að [...]
Slétt 17% eru óánægð með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra, ríflega 36% eru ánægð og fast að 47% í meðallagi ánægð/óánægð. Ánægja með ráðninguna eykst nokkuð með hækkandi aldri, [...]