Fréttir

Aldurssamsetning í könnunum

Í aðdraganda Alþingiskosninga hefur orðið talsverð umræða um gerð kannanna og þá sér í lagi hverjir það eru sem fá boð um að taka þátt í þeim. Sérstaklega hefur verið rætt um elsta hóp [...]

Hver eru helstu kosningamálin?

Nú styttist í kosningar og kjósendur að gera upp hug sinn um hvernig best sé að ráðstafa atkvæði sínu. Í nýlegri Maskínukönnun voru svarendur spurðir hver væru þrjú helstu kosningamáln fyrir [...]

Fylgi flokka í september

Í nýrri könnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn eini ríkisstjórnarflokkurinn sem bætir við sig fylgi frá síðustu mælingu og er nú með 23,9%. Vinstri hreyfingin grænt framboð gefur lítillega eftir [...]