Í lok árs lagði Maskína fyrir spurningar um væntingar fólks til ráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Bæði var þar spurt um þann ráðherra sem fólk [...]
Maskína og MMR ætla frá og með 1. janúar nk. að sameina krafta sína undir hatti Maskínu. Með sameiningunni verður til eitt öflugasta rannsóknarfyrirtæki landsins sem mun kappkosta að mæta [...]
Á dögunum var framkvæmd Maskínukönnun þar sem spurt var um ánægju og óánægju fólks með störf borgarstjóra Reykjavíkur, Dags B. Eggertssonar. Ánægja með störf hans hefur dalað lítillega frá því að [...]
Í nýrri Maskínukönnun var almenningur spurður hvort hann hefði miklar eða litlar áhyggjur af sölu Mílu í hendur erlendra aðila. Ríflega 42% aðspurðra hafa miklar áhyggjur af því að Míla verði [...]
Í nýrri Maskínukönnun var meirihluti svarenda sem sagðist helst vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra eða tæplega 60% aðspurðra. Um 10% sagðist vilja Sigurð Inga Jóhannsson sem [...]
Í kjölfar Alþingiskosninganna í lok september spurði Maskína almenning hversu vel eða illa hann treysti niðurstöðum kosninganna. Niðurstöðurnar sýna að tæplega fjórðungur aðspurðra sagðist [...]
Í ljósi umræðu um kannanir fyrir þessar kosningar er gott að líta á nokkur atriði. Í flestum tilvikum munaði minna en 2 prósentustigum á könnunum og því sem upp úr kjörkössunum kom. Þá sást vel [...]
Nú, daginn fyrir kjördag, birtir Maskína sína síðustu könnun á fylgi flokkanna. Könnunin var lögð fyrir 22.–24. september og svöruðu samtals 5.547 því hvaða flokk þau myndu styðja á laugardag. [...]
Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi á flokkana á lokametrum kosningabaráttunnar. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna vikulega í septembermánuði og eins og sést á meðfylgjandi mynd gefa sumir [...]
Þrátt fyrir dalandi fylgi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast lang flestir vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra. Vinsældir hennar ná mun lengra yfir flokkspólitískar [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.