Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokkanna í nýlegri könnun. Einhverjar breytingar má sjá á fylginu frá fyrri mælingum og frá niðurstöðum kosninga þar sem sumir eru að bæta við sig á meðan aðrir [...]
Í kjölfar þess að Akureyrarbær tók ákvörðun um að banna lausagöngu katta utandyra spurði Maskína um hvort fólki þætti að banna ætti lausagöngu katta utandyra í þeirra sveitarfélagi. 65% svarenda [...]
Í lok árs spurði Maskína um frammistöðu formanna stjórnmálaflokkanna í kosningabaráttunni. Niðurstöðurnar sýndu að formennirnir stóðu sig mjög misvel að mati almennings. Sigurður Ingi skoraði [...]
Í lok árs lagði Maskína fyrir spurningar um væntingar fólks til ráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Bæði var þar spurt um þann ráðherra sem fólk [...]
Maskína og MMR ætla frá og með 1. janúar nk. að sameina krafta sína undir hatti Maskínu. Með sameiningunni verður til eitt öflugasta rannsóknarfyrirtæki landsins sem mun kappkosta að mæta [...]
Á dögunum var framkvæmd Maskínukönnun þar sem spurt var um ánægju og óánægju fólks með störf borgarstjóra Reykjavíkur, Dags B. Eggertssonar. Ánægja með störf hans hefur dalað lítillega frá því að [...]
Í nýrri Maskínukönnun var almenningur spurður hvort hann hefði miklar eða litlar áhyggjur af sölu Mílu í hendur erlendra aðila. Ríflega 42% aðspurðra hafa miklar áhyggjur af því að Míla verði [...]
Í nýrri Maskínukönnun var meirihluti svarenda sem sagðist helst vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra eða tæplega 60% aðspurðra. Um 10% sagðist vilja Sigurð Inga Jóhannsson sem [...]
Í kjölfar Alþingiskosninganna í lok september spurði Maskína almenning hversu vel eða illa hann treysti niðurstöðum kosninganna. Niðurstöðurnar sýna að tæplega fjórðungur aðspurðra sagðist [...]