Fréttir

Næstum 78% hlynnt dánaraðstoð

Maskínu framkvæmdi könnun fyrir Lífsvirðingu um dánaraðstoð. Svarendur voru 1027 talsins, koma úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og [...]

Aldrei fleiri hlynntir Borgarlínunni

Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]