Ríflega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en tæplega 40% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári, en færri eru nú andvígir inngöngunni (39%) en fyrir sjö [...]
Rösklega 37% vilja óbreytt fyrirkomulag á flugeldasölu og er það mun lægra hlutfall en fyrir ári síðan, þegar rösklega 45% vildu óbreytta flugeldasölu. Þetta er þó enn stærsti hópurinn. Næstum [...]
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en [...]
Maskínu framkvæmdi könnun fyrir Lífsvirðingu um dánaraðstoð. Svarendur voru 1027 talsins, koma úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og [...]
Meiri stuðningur en mótstaða er meðal Íslendinga við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Mótstaða við sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum er hinsvegar töluvert meiri. Lítil breyting er [...]
Einungis tíundi hver Íslendingur telur að við stöndum okkur vel sem þjóð þegar kemur að því að hlúa að ungmennum sem orðið hafa háð vímuefnum. Þar af er 1,6% sem telur að við stöndum okkur mjög [...]
Rösklega 94% landsmanna telur að það sé auðvelt fyrir ungt fólk að verða sér úti um vímuefni og tæplega 80% telja að auðvelt sé að ná í lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Þar af telja 58% [...]
Meira en 87% landsmanna telja kannabis skaðlegt heilsunni en rúmlega 12% telja það ekki skaðlegt. Þar af telja rúmlega 53% að það sé mjög skaðlegt. Athyglisvert er að skoða hversu mikill munur er [...]
Stærsta hópi Íslendinga þykir lyktin af nýslegnu grasi vera sú besta sem til er samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. Slétt 11% þykir lyktin af nýslegnu grasi vera best, og fylgir lyktin af vanillu [...]
Rúmlega 73% Íslendinga eiga gasgrill skv. könnun Maskínu en á bilinu 16-17% eiga kolagrill. Fólk á aldrinum 50 til 59 ára er líklegast til þess að eiga gasgrill (80,7%), sem og kolagrill (22,9%). [...]