Einungis tíundi hver Íslendingur telur að við stöndum okkur vel sem þjóð þegar kemur að því að hlúa að ungmennum sem orðið hafa háð vímuefnum. Þar af er 1,6% sem telur að við stöndum okkur mjög [...]
Rösklega 94% landsmanna telur að það sé auðvelt fyrir ungt fólk að verða sér úti um vímuefni og tæplega 80% telja að auðvelt sé að ná í lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Þar af telja 58% [...]
Meira en 87% landsmanna telja kannabis skaðlegt heilsunni en rúmlega 12% telja það ekki skaðlegt. Þar af telja rúmlega 53% að það sé mjög skaðlegt. Athyglisvert er að skoða hversu mikill munur er [...]
Stærsta hópi Íslendinga þykir lyktin af nýslegnu grasi vera sú besta sem til er samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. Slétt 11% þykir lyktin af nýslegnu grasi vera best, og fylgir lyktin af vanillu [...]
Rúmlega 73% Íslendinga eiga gasgrill skv. könnun Maskínu en á bilinu 16-17% eiga kolagrill. Fólk á aldrinum 50 til 59 ára er líklegast til þess að eiga gasgrill (80,7%), sem og kolagrill (22,9%). [...]
Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]
Hartnær þrír af hverjum fjórum Íslendingum voru ánægðir með frammistöðu Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) 2019. Um 11% voru óánægð með frammistöðu hljómsveitarinnar og [...]
Fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum. Aldrei hafa fleiri verið hlynntir sölu á bjór í matvöruverslunum frá því að Maskína hóf mælingar á þessu [...]
Fleiri Íslendingar eru andvígir en hlynntir inngöngu Íslands í ESB. Slétt 43% Íslendinga eru andvíg og á bilinu 31-32% eru hlynnt því að Ísland gangi í ESB. Nokkuð fleiri eru hlynntir inngöngu nú [...]
Rúmlega 62% Íslendinga fannst verkalýðshreyfingin standa sig vel í nýafstöðun kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins, LÍV, VR og Samtaka atvinnulífsins. Tæplega 39% fannst atvinnurekendur standa [...]