Meirihluti Íslendinga er hamingjusamur. Slétt 25% eru mjög hamingjusöm (merkja við 9 eða 10 á kvarðanum 0-10) og á bilinu 53-54% eru sæmilega hamingjusöm (7-8). Meðalhamingja Íslendinga er 7,47 á [...]
Frá 63% til 65% Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar á morgun, laugardaginn 2. mars. Rúmlega 37% þeirra sem ætla að fylgjast með Söngvakeppninni munu líklegast kjósa lag [...]
Á milli 63% og 64% Íslendinga vilja að klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund frá því sem nú er. Á bilinu 36-37% þeirra vilja óbreytta stöðu klukkunnar. Um 23% vilja að með fræðslu verði fólk [...]
Á bilinu 51-52% Íslendinga eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, alþingismanns. Þá eru á milli 31% og 32% í meðallagi hlynnt/andvíg og um 17% andvíg. Mun fleiri voru hlynntir afsögn [...]
Hartnær 30% Íslendinga eru hlynnt auknum einkaframkvæmdum í samgöngumálum en næstum þriðjungur er andvígur þeim. Stærsti hópurinn, eða ríflega 38%, er beggja blands. Þá eru um 40% hlynnt [...]
Rúmlega 45% Íslendinga telja að kristnar trúarathafnir, bænir eða guðsorð eigi ekki að vera liður í starfi opinberra leik- og grunnskóla (eru ósammála að trú eigi að vera liður í skólastarfi), en [...]
Á bilinu 45-46% Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. Tæplega 7% vilja banna þá alfarið og tæplega 48% vilja hefta söluna að einhverju leyti. Karlar vilja fremur hafa óbreytt [...]
Slétt 54% Íslendinga trúa á guð og um 31% á álfa. Konur eru mun líklegri en karlar að trúa bæði á guð og álfa. Um 60% kvenna trúir á guð, en á bilinu 48-49% karla trúir á guð. Rúmlega 37% kvenna [...]
Maskína spurði hvaða flokk fólk myndi kjósa í dag og hvaða flokk það kaus í síðustu kosningum. Þetta er forvitnilegt í ljósi umræðna sex þingmanna á Klaustri í lok nóvember. Innan við helmingur [...]
Á milli 74% og 91% Íslendinga eru hlynnt afsögn alþingismannanna sex í kjölfar umdeildra samskipta sem hljóðritaðar voru þann 20. nóvember síðastliðinn. Flestum finnst að Gunnar Bragi Sveinsson [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.