Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir, eða 40,5% ánægð en þriðjungur óánægður. Íbúar annarra sveitarfélaga eru óánægðari með störf borgarstjóra [...]
Tæplega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en næstum því 42% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári en þá voru 31% hlynnt og 39% andvíg. Þegar að [...]
Um 92% Íslendinga segja að það sé öruggt eða líklegt að þeir fari í bólusetningu við COVID-19 þegar hún býðst, það er um 61% er öruggt um það og slétt 31% líklegt. Á hinn bóginn segjast 2-3% munu [...]
Tæplega 43% Íslendinga, 18 ára og eldri, eru hlynnt því að leggja niður mannanafnanefnd, en um 30% andvíg. Rúmlega 27% eru í meðallagi hlynnt/andvíg. Þegar niðurstöður eru greindar eftir [...]
Maskína framkvæmdi nýlega tvær kannanir fyrir vinnuhóp þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19. Vinnuhópurinn hefur unnið skýrslu úr niðurstöðunum sem má nálgast hér og svo má nálgast [...]
Í nýrri könnun Maskínu er meirihluti (53,5%) hlynntur því að Nýja stjórnarskráin sem Stjórnlagaráð lagði fram verði lögð til grundvallar nýrri stjórnarskrá Íslands, en rösklega 21% er því [...]
Það er áhugavert að rýna í fylgi flokkanna nú þegar um það bil ár er í næstu kosningar. Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn næstum 23% atkvæða, Samfylkingin næstum 18, Píratar [...]
Tæplega 58% Íslendinga eru andvíg því að senda egypsku Kehdr-fjölskylduna úr landi en rúmlega 24% eru hlynnt því og um 18% eru í meðallagi. Hærra hlutfall karla en kvenna er hlynnt því að senda [...]
Maskína hefur síðastliðið ár spurt höfuðborgarbúa hvernig þeir ferðist til og frá vinnu og hvernig þeir væru helst til í að ferðast þá leið. Alls hefur Maskína lagt þessar spurningar fyrir [...]
Tæplega 95% Íslendinga hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í komandi forsetakosningum en rúmlega 5% Guðmund Franklín Jónsson. Litlar breytingar eru á fylgi frambjóðendanna frá því í byrjun júní [...]