Allir ríkisstjórnarflokkarnir myndu bæta við sig fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í maí-könnun Maskínu. Tæplega 24% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, slétt 15% Vinstrihreyfinguna [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem spurt var um afstöðu almennings til kvótakerfisins í sjávarútvegi. Ríflega 56% eru andvígir núverandi [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) en markmið hennar var að kortleggja aðstæður, námsframvindu og [...]
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir, eða 40,5% ánægð en þriðjungur óánægður. Íbúar annarra sveitarfélaga eru óánægðari með störf borgarstjóra [...]
Tæplega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en næstum því 42% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári en þá voru 31% hlynnt og 39% andvíg. Þegar að [...]
Um 92% Íslendinga segja að það sé öruggt eða líklegt að þeir fari í bólusetningu við COVID-19 þegar hún býðst, það er um 61% er öruggt um það og slétt 31% líklegt. Á hinn bóginn segjast 2-3% munu [...]
Tæplega 43% Íslendinga, 18 ára og eldri, eru hlynnt því að leggja niður mannanafnanefnd, en um 30% andvíg. Rúmlega 27% eru í meðallagi hlynnt/andvíg. Þegar niðurstöður eru greindar eftir [...]
Maskína framkvæmdi nýlega tvær kannanir fyrir vinnuhóp þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19. Vinnuhópurinn hefur unnið skýrslu úr niðurstöðunum sem má nálgast hér og svo má nálgast [...]
Í nýrri könnun Maskínu er meirihluti (53,5%) hlynntur því að Nýja stjórnarskráin sem Stjórnlagaráð lagði fram verði lögð til grundvallar nýrri stjórnarskrá Íslands, en rösklega 21% er því [...]
Það er áhugavert að rýna í fylgi flokkanna nú þegar um það bil ár er í næstu kosningar. Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn næstum 23% atkvæða, Samfylkingin næstum 18, Píratar [...]