Í nýrri Maskínukönnun var meirihluti svarenda sem sagðist helst vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra eða tæplega 60% aðspurðra. Um 10% sagðist vilja Sigurð Inga Jóhannsson sem [...]
Í kjölfar Alþingiskosninganna í lok september spurði Maskína almenning hversu vel eða illa hann treysti niðurstöðum kosninganna. Niðurstöðurnar sýna að tæplega fjórðungur aðspurðra sagðist [...]