Með reglulegu millibili kemur upp heit umræða um Uber í samfélaginu og hvort leyfa eigi slíka akstursþjónustu eða ekki. Sjónarmiðin í umræðunni eru misjöfn og því lék Maskínu forvitni á að vita [...]
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum hefur verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Maskínu lék forvitni á að vita hversu vel almenningur hefur í raun kynnt sér málið [...]
Fylgi Framsóknar, Samfylkingarinnar og Pírata í einum hnapp – Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærsti flokkurinn
0 0
Maskína birtir mánaðarlega fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og hér liggja fyrir niðurstöður mælingar sem framkvæmd var í október 2022. Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur [...]
Málefni flóttamanna hafa verið fyrirferðamikil í þjóðmálaumræðunni undanfarið. Ytri aðstæður hafa gert það að verkum að fjöldi fólks á flótta í heiminum eykst stöðugt. Maskína hefur undanfarin ár [...]
Meðmæling Maskínu byggir á mælingum á því hversu líklegt fólk er til að mæla með (eða hallmæla) fyrirtækjum sem þau hafa átt viðskipti við. Niðurstöður mælinganna gefa góða tilfinningu fyrir [...]
Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og nú liggja fyrir niðurstöður mælingar sem var í september. Niðurstöðurnar sýna mismiklar breytingar á fylgi flokkanna frá [...]
Mikil umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um hryðjuverkaógnir á undanförnum dögum. Maskína spurði því almenning hvort hann telji líklegt að hryðjuverk yrðu framin hérlendis. Niðurstöðurnar [...]
Allt frá landnámi hafa Íslendingar verið þekktir fyrir að baða sig í heitum laugum. Víða um land er að finna náttúrulaugar og til eru heimildir allt frá tólftu öld um slíkar laugar sbr. [...]
Þegar vel viðrar draga Íslendingar gjarnan fram grillin og á slíkum dögum leggur mikla grillangan yfir borg og bæ. Maskína spurði um grilleign landans, annars vegar um gasgrill og hins vegar [...]
Meðmæling Maskínu hefur skipað sér sess í markaðsdagatalinu sem veglegasta NPS mælingin á fyrirtækjum á íslenskum markaði. Ákveðinnar eftirvæntingar gætir ár hvert fyrir útgáfunni þar sem kemur [...]