Mánaðarlega birtir Maskína fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og nú liggja niðurstöður aprílmánaðar 2023 fyrir. Þær sýna að fylgi Samfylkingarinnar heldur áfram að vaxa við eins og undanfarna [...]
Maskína hefur frá árinu 2021 lagt fyrir spurningu um afstöðu almennings til laxeldis í sjókvíum við strendur landsins. Nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2023 og sýna þær að andstaða almennings [...]
Maskína hefur um árabil mælt þekkingu og viðhorf almennings til stofnana í samfélaginu undir heitinu Stofnanaviti Maskínu. Í ár náði mælingin til 40 stofnana og er þetta áttunda árið sem Maskína [...]
Á ársfjórðungsfresti birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist með annars vegar störf ríkisstjórnarinnar og hins vegar með störf stjórnarandstöðunnar. Niðurstöður á fyrsta [...]
Fylgi flokkanna á landsvísu er mælt hjá Maskínu í hverjum mánuði og nú liggur fyrir fylgismæling í mars 2023. Nokkurra tíðinda gætir í þeim niðurstöðum þar sem Samfylkingin mælist nú stærst allra [...]
Ólíkt því sem þekkist í flestum nágrannalöndum okkur hafa Íslendingar ekki kost á því kaupa áfenga drykki í matvöruverslunum. Undanfarin sex ár hefur Maskína lagt þá spurningu fyrir almenning um [...]
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu er komin út fyrir febrúarmánuð 2023 og sýna niðurstöðurnar Samfylkinguna sem stærsta flokkinn á landsvísu annan mánuðinn í röð (ríflega 23%). Sjálfstæðisflokkurinn [...]
Frá árinu 2010 hefur Maskína spurt um notkun farsíma undir bílstýri. Talsverðar breytingar má sjá í gegnum árin á þeim niðurstöðum og ber þar helst að nefna mikla aukningu sem orðið hefur á að [...]
Maskína hefur síðastliðin 12 ár spurt landann út í Áramótaskaupið. Í ár kemur í ljós að hann hefur ekki verið ánægðari á þessum 12 árum sem sýnir sig bæði í því aldrei hafa fleiri sagt skaupið [...]
Þau málefni sem eru á höndum sveitafélaganna eru oft og tíðum atriði sem hafa mikil áhrif á daglegt líf fólks. Það má segja að flest af því sem er í nærumhverfi okkar sé á valdi sveitafélaganna. [...]