• maskina.ismaskina.is
  • Rannsóknir
  • Fréttir
  • Maskína
  • Hafðu samband
  • Íslenska
Meirihluti Íslendinga telur fjölda flóttafólks sem fær hæli hér á landi of mikill

Meirihluti Íslendinga telur fjölda flóttafólks sem fær hæli hér á landi of mikill

0
0
8. september, 2023
Fréttir
Maskína hefur frá árinu 2017 spurt um viðhorf landsmanna til fjölda flóttafólks sem fær hæli á Íslandi.  Í fyrsta sinn þykir meirihluti landsmanna of mikill fjöldi flóttafólks sem fær hæli á [...]
Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokka hefur aldrei mælst lægra frá Alþingiskosningum 2021

Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokka hefur aldrei mælst lægra frá Alþingiskosningum 2021

0
0
28. ágúst, 2023
Fréttir
Nú þegar flestir landsmenn fara að koma sér aftur í rútínu eftir frábært sumar þá er um að gera að kynna sér fylgismælingu Maskínu fyrir flokkana á landsvísu í ágúst mánuði. Helstu tíðindin í [...]
Aldrei fleiri neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum eins og nú

Aldrei fleiri neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum eins og nú

0
0
21. ágúst, 2023
Fréttir
Maskína hefur frá árinu 2015 spurt um viðhorf landsmanna til erlendra ferðamanna.  Svo virðist sem neikvæð umfjöllun sé farin að ná til landsmanna en aldrei áður hefur mælst jafn hátt hlutfall [...]
Fylgi Samfylkingarinnar dalar á milli mánaða í fyrsta skipti á þessu ári – er þó áfram stærsti flokkurinn

Fylgi Samfylkingarinnar dalar á milli mánaða í fyrsta skipti á þessu ári – er þó áfram stærsti flokkurinn

0
0
25. júlí, 2023
Fréttir
Þrátt fyrir að flestir landsmenn séu á ferð og flugi núna yfir hásumarið fara fylgismælingar Maskínu aldrei í sumarfrí. Núna liggur fyrir fylgið fyrir flokkanna á landsvísu í júlímánuði. Helstu [...]
Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar aldrei verið meiri

Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar aldrei verið meiri

0
0
30. júní, 2023
Fréttir
Á ársfjórðungsfresti birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist annars vegar með störf ríkisstjórnarinnar og hins vegar með störf stjórnarandstöðunnar. Niðurstöður á öðrum [...]
Dómsmálaráðherra, Jón eða Guðrún?

Dómsmálaráðherra, Jón eða Guðrún?

0
0
29. júní, 2023
Fréttir
Eins og lagt var upp með við myndun ríkisstjórnarinnar skyldi Jón Gunnarsson gegna embætti dómsmálaráðherra í 18 mánuði og að þeim tíma liðnum myndi Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti [...]
7% munur á fylgi Samfylkingarinnar og samanlögðu fylgi ríkisstjórnarflokkannna

7% munur á fylgi Samfylkingarinnar og samanlögðu fylgi ríkisstjórnarflokkannna

0
0
28. júní, 2023
Fréttir
Það hefur gefið á bátinn hjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að undanförnu og ýmis þung mál komið upp sem ef til vill hafa áhrif á fylgi stjórnarflokkanna. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu um [...]
Eru hvalveiðar óður til fortíðar eða sjálfsögð nýting á auðlindum?

Eru hvalveiðar óður til fortíðar eða sjálfsögð nýting á auðlindum?

0
0
15. júní, 2023
Fréttir
Hvalveiðar hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu síðan umdeild skýrsla Matvælastofnunar um veiðarnar kom út. Aðeins eitt íslenskt fyrirtæki stundar hvalveiðar og er það að sigla inn í sitt [...]
Evrópa og Suðurland heitustu viðkomustaðirnir í sumar

Evrópa og Suðurland heitustu viðkomustaðirnir í sumar

0
0
17. maí, 2023
Fréttir
Nú þegar sumarið er handan við hornið eru margir farnir að huga að ferðlögum enda sumarið tími þeirra fyrir flesta. Á tímum ferðatakmarkana í Covid–faraldrinum voru Íslendingar afskaplega [...]
Eurovision-veislan byrjuð

Eurovision-veislan byrjuð

0
0
10. maí, 2023
Fréttir
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er hafin og má sjá þess merki víða um samfélagið. Maskína er forvitin í eðli sínu og vildi því vita hverjar væntingar almennings væru gagnvart framlagi [...]
    123456
  • Fyrirtækið
  • Starfsfólk
  • Persónuverndarstefna

Maskína

Laugavegi 25, 101 Reykjavík
s. 578 0125
maskina[at]maskina.is

Samfélagsmiðlar

  

Flýtileiðir

  • Forsíða
  • Rannsóknir
  • Fréttir
  • Maskínan
  • Hafðu samband

Maskína notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.

Nánari upplýsingar um vafrakökurnar sem við notum og stillingar á þeim má finna .

maskina.is
Yfirlit

Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar texta­skrár sem greina heim­sókn­ir og geyma kjörstill­ing­ar með það að mark­miði að bæta not­enda­upp­lif­un. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Vilj­ir þú ekki njóta ávinn­ings­ins af vefkökum get­ur þú af­virkjað þenn­an eig­in­leika í vafr­an­um þínum.

Nauðsynlegar vafrakökur

Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.

Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.