Mánaðarleg fylgismæling Maskínu er nú komin fyrir októbermánuð. Niðurstöðurnar sýna meiri mun á tveimur stærstu flokkunum en verið hefur undanfarið og er nú Samfylkingin 10 prósentustigum stærri [...]
Borgarviti Maskínu samanstendur af spurningum sem snúa að borgarstjórn Reykjavíkur og er hann birtur þrisvar sinnum á ári. Núna er hann birtur í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili. [...]
Á hverjum ársfjóðrungi birtir Maskína niðurstöður um ánægju og óánægju með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Núna liggja fyrir niðurstöður fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs og í [...]
Nú sígur á seinni hluta veru Dags B. Eggertssonar í stóli borgarstjóra Reykjavíkur, en eins og lagt var upp með í upphafi kjörtímabilsins mun Einar Þorsteinsson taka við af honum í byrjun næsta [...]
Við birtum nú í þriðja sinn niðurstöður úr Borgarvita Maskínu en hann samanstendur af spurningum sem snúa að borgarstjórn Reykjavíkur, sem lagðar eru fyrir íbúa þessa lang stærsta og umsvifamesta [...]
Í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra spurði Maskína hversu sammála eða ósammála svarendur væru ákvörðun hans um að segja af sér. Stór hluti, eða [...]
Í mánaðarlegri Maskínukönnun á fylgi flokkanna á landsvísu koma fram örlitlar breytingar frá fyrri mánuðum. Þar ber hæst að tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn, sem skilgreina sig [...]
Meðmæling Maskínu byggir á mælingum á því hversu líklegt fólk er til að mæla með (eða hallmæla) fyrirtækjum sem þau hafa átt viðskipti við. Niðurstöður mælinganna gefa góða tilfinningu fyrir [...]
Maskína hefur spurt um afstöðu til Borgarlínu frá árinu 2018 en þá var meirihluti hlynntur Borgarlínu, eða 53% en fjórðungur var andvígur henni. Aftur árið 2019 var meirihluti hlynntur [...]
Maskína hefur frá árinu 2017 spurt um viðhorf landsmanna til fjölda flóttafólks sem fær hæli á Íslandi. Í fyrsta sinn þykir meirihluti landsmanna of mikill fjöldi flóttafólks sem fær hæli á [...]