Skiptar skoðanir eru á framlagi Íslands í Eurovision sem fram fer í Malmö í maí næstkomandi en þannig voru rétt um þriðjungur landsmanna ánægð með lagið Scared of Heights í flutningu Heru Bjarkar [...]
Nýlega spurði Maskína landsmenn um viðhorf þeirra til álagningu kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla sem tóku gildi um síðustu áramót. Þar kom í ljós að helmingur landsmanna er [...]
Maskína kynnti og verðlaunaði Auglýsingastofu ársins og Vörumerkis ársins á ÍMARK deginum sem fór fram með pompi og prakt þann 1. mars 2024 í Háskólabíó. Maskína hefur verið bakhjarl ÍMARK [...]
Rétt tæplega helmingur landsmanna er hlynntur sölu á léttu áfengi í matvöruverslunum á Íslandi. Þetta er nokkurn vegin í takt við fyrri mælingar en frá 2022 hefur um helmingur landsmanna verið [...]
Mikill meiri hluti landsmanna finnst fjöldi flóttafólks sem fær hæli á Íslandi of mikill, eða þrír af hverjum fimm og er þetta í takt við niðurstöður úr mælingu frá september 2023. En einmitt í [...]
Rúmlega 9 af hverjum 10 heimilum á Íslandi eru með áskrift að einni eða fleiri streymisveitum. Netflix ber höfuð og herðar yfir aðrar streymisveitur í vinsældum en vinsældirnar fara þó aðeins [...]
Nú þegar stormar og él ganga yfir landið er áhugavert að líta til niðurstöðu könnunar Maskínu um dekkjakost landsmanna í vetrarfærðinni. Nú í vetur aka 53% þjóðarinnar á ónegldum vetrardekkjum [...]
Landsmenn höfðu nokkuð minni væntingar til karlalandsliðsins í handbolta á EM í ár heldur en á HM í fyrra. Fyrir mótið í ár höfðu rúm 37% miklar væntingar til liðsins en tæp 58% árið á undan. Þá [...]
Í fyrri hluta janúar spurði Maskína um álit þjóðarinnar á Áramótaskaupinu og var það þrettánda árið í röð sem Maskína gerir þessa mælingu. Aðspurð sögðu 57% Skaupið 2023 hafa verið gott og þar af [...]
Niðurstöður úr Maskínukönnun sem gerð var fyrir Kryddsíldina sem sýnd var á gamlársdag á Stöð2 má nálgast í hlekknum hér fyrir neðan. Kryddsíld 2023 Sömuleiðis má nálgast niðurstöður úr [...]