Maskína hefur spurt um afstöðu til Borgarlínu frá árinu 2018 en þá var meirihluti hlynntur Borgarlínu, eða 53% en fjórðungur var andvígur henni. Aftur árið 2019 var meirihluti hlynntur [...]
Maskína hefur frá árinu 2017 spurt um viðhorf landsmanna til fjölda flóttafólks sem fær hæli á Íslandi. Í fyrsta sinn þykir meirihluti landsmanna of mikill fjöldi flóttafólks sem fær hæli á [...]
Nú þegar flestir landsmenn fara að koma sér aftur í rútínu eftir frábært sumar þá er um að gera að kynna sér fylgismælingu Maskínu fyrir flokkana á landsvísu í ágúst mánuði. Helstu tíðindin í [...]
Maskína hefur frá árinu 2015 spurt um viðhorf landsmanna til erlendra ferðamanna. Svo virðist sem neikvæð umfjöllun sé farin að ná til landsmanna en aldrei áður hefur mælst jafn hátt hlutfall [...]
Þrátt fyrir að flestir landsmenn séu á ferð og flugi núna yfir hásumarið fara fylgismælingar Maskínu aldrei í sumarfrí. Núna liggur fyrir fylgið fyrir flokkanna á landsvísu í júlímánuði. Helstu [...]
Á ársfjórðungsfresti birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist annars vegar með störf ríkisstjórnarinnar og hins vegar með störf stjórnarandstöðunnar. Niðurstöður á öðrum [...]
Eins og lagt var upp með við myndun ríkisstjórnarinnar skyldi Jón Gunnarsson gegna embætti dómsmálaráðherra í 18 mánuði og að þeim tíma liðnum myndi Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti [...]
Það hefur gefið á bátinn hjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að undanförnu og ýmis þung mál komið upp sem ef til vill hafa áhrif á fylgi stjórnarflokkanna. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu um [...]
Hvalveiðar hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu síðan umdeild skýrsla Matvælastofnunar um veiðarnar kom út. Aðeins eitt íslenskt fyrirtæki stundar hvalveiðar og er það að sigla inn í sitt [...]
Nú þegar sumarið er handan við hornið eru margir farnir að huga að ferðlögum enda sumarið tími þeirra fyrir flesta. Á tímum ferðatakmarkana í Covid–faraldrinum voru Íslendingar afskaplega [...]