Á ársfjórðungsfresti birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist annars vegar með störf ríkisstjórnarinnar og hins vegar með störf stjórnarandstöðunnar. Niðurstöður á öðrum [...]
Eins og lagt var upp með við myndun ríkisstjórnarinnar skyldi Jón Gunnarsson gegna embætti dómsmálaráðherra í 18 mánuði og að þeim tíma liðnum myndi Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti [...]
Það hefur gefið á bátinn hjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að undanförnu og ýmis þung mál komið upp sem ef til vill hafa áhrif á fylgi stjórnarflokkanna. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu um [...]
Hvalveiðar hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu síðan umdeild skýrsla Matvælastofnunar um veiðarnar kom út. Aðeins eitt íslenskt fyrirtæki stundar hvalveiðar og er það að sigla inn í sitt [...]
Nú þegar sumarið er handan við hornið eru margir farnir að huga að ferðlögum enda sumarið tími þeirra fyrir flesta. Á tímum ferðatakmarkana í Covid–faraldrinum voru Íslendingar afskaplega [...]
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er hafin og má sjá þess merki víða um samfélagið. Maskína er forvitin í eðli sínu og vildi því vita hverjar væntingar almennings væru gagnvart framlagi [...]
Maskína spyr nú þriðja árið í röð um viðhorf almennings til skotvopna á Íslandi og hvort fólk hafi aðgang að skotvopnum. Niðurstöðurnar sýna að þeim sem hafa aðgang að skotvopnum fjölgar [...]
Borgarviti Maskínu er fremur nýr á nálinni og inniheldur spurningar sem snúa að störfum borgarstjórnar Reykjavíkur. Þetta er í annað sinn sem við birtum niðurstöður úr Borgarvitanum, en hann [...]
Með hækkandi sól er fólk oft meira á faraldsfæti en ella væri. Hér á Íslandi er oft talað um nokkrar helgar sem miklar ferðahelgar. Fyrir marga eru páskarnir ein af þessum ferðahelgum og því var [...]
Að liðnum páskum eru landsmenn að jafna sig á sykurvímu sem gjarnan tilheyrir þessum hátíðisdögum. Búðirnar bókstaflega fyllast af mismunandi eggjum í öllum stærðum og gerðum og súkkulaði- og [...]