Lagning Sundabrautar hefur verið til umræðu í samfélaginu um langa hríð. Maskína spurði almenning nýlega um viðhorf gagnvart Sundabraut, burtséð frá því hvort hún verður lögð sem brú eða í [...]
Stofnanaímynd Maskínu mælir vitund, þekkingu og viðhorf til íslenskra stofnana. Í ár náði mælingin til 40 stofnana og er þetta sjöunda árið í röð sem mælingin er gerð. Niðurstöðurnar gefa því [...]
Streymisveitur njóta sífellt aukinna vinsælda á Íslandi. Maskína spurði nýverið um hvaða streymisveitur og sjónvarpsþjónustu almenningur væri með áskrift að á sínu heimili. MMR, sem nú hefur [...]
Maskína mælir fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu mánaðarlega og nú liggur fyrir mæling febrúarmánaðar. Tveir af þremur ríkisstjórnarflokkunum bæta við sig fylgi frá janúarmælingu Maskínu en [...]
Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og flokkarnir eru í óðaönn við að undirbúa bæði prófkjör og lista. Maskína kannaði fylgi flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík og mun gera það reglulega fram [...]
Það er ekki óalgengt að vilja temja sér bætta siði í byrjun nýs árs og sumir gera það í formi þess að strengja áramótaheit. MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur um nokkurra ára skeið mælt [...]
Í nýlegri Maskínukönnun var spurt um viðhorf fólks til þess að gæludýr, hundar og kettir, kæmu með eigendum sínum á veitingastaði. Sitt sýnist hverjum. Niðurstöðurnar sýna að fleiri eru andvígir [...]
MMR, sem nú hefur sameinast Maskínu, hefur spurt um hvernig áramótaskaupið mælist fyrir meðal almennings undanfarin ár. Niðurstöðurnar í ár sýna að talsvert færri sögðu Skaupið hafa verið gott í [...]
Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokkanna í nýlegri könnun. Einhverjar breytingar má sjá á fylginu frá fyrri mælingum og frá niðurstöðum kosninga þar sem sumir eru að bæta við sig á meðan aðrir [...]