Nú þegar árið er á enda lék Maskínu forvitni á að vita hvaða ráðherrar almenningi þættu hafa staðið sig bæði best og verst það sem af er kjörtímabilinu. Þriðjungur svarenda sagðist ekki geta [...]
Allnokkur umræða hefur verið um notkun nagladekkja að undanförnu og hver áhrif notkun þeirra eru á bæði loftgæði og umferðaröryggi. Maskína hefur frá árinu 2020 spurt lansdmenn um [...]
Maskína mælir fylgi flokkanna sem bjóða fram á landsvísu mánaðarlega og samkvæmt tölum nóvembermánaðar 2022 verða talsverðar breytingar. Meðbyr með nýjum formanni Samfylkingarinnar Það er [...]
Um fátt annað hefur verið rætt á kaffistofum landsins en skýrslu Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á eignarhlut í Íslandsbanka undanfarið. Eins og með mörg umdeild mál eru skoðanir skiptar og [...]
Traust almennings til þjóðkjörinna fulltrúa er mikilvægt. Maskína mælir nú í þriðja sinn traust til ráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þessu kjörtímabili, en áður var það í nóvember [...]
Með reglulegu millibili kemur upp heit umræða um Uber í samfélaginu og hvort leyfa eigi slíka akstursþjónustu eða ekki. Sjónarmiðin í umræðunni eru misjöfn og því lék Maskínu forvitni á að vita [...]
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum hefur verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Maskínu lék forvitni á að vita hversu vel almenningur hefur í raun kynnt sér málið [...]
Maskína birtir mánaðarlega fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og hér liggja fyrir niðurstöður mælingar sem framkvæmd var í október 2022. Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur [...]
Málefni flóttamanna hafa verið fyrirferðamikil í þjóðmálaumræðunni undanfarið. Ytri aðstæður hafa gert það að verkum að fjöldi fólks á flótta í heiminum eykst stöðugt. Maskína hefur undanfarin ár [...]
Meðmæling Maskínu byggir á mælingum á því hversu líklegt fólk er til að mæla með (eða hallmæla) fyrirtækjum sem þau hafa átt viðskipti við. Niðurstöður mælinganna gefa góða tilfinningu fyrir [...]