Rétt ríflega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu (51,1%), sem eru 18 ára eða eldri, vill ekki að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinist í eitt sveitarfélag. Fyrir tveimur árum var [...]
Um tveir af hverjum fimm Íslendingum telja að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra, um þriðjungur telur áhrifin lítil og fjórðungur er þar á milli. Konur fremur en karlar telja að [...]
Slétt 17% eru óánægð með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra, ríflega 36% eru ánægð og fast að 47% í meðallagi ánægð/óánægð. Ánægja með ráðninguna eykst nokkuð með hækkandi aldri, [...]
Ríflega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en tæplega 40% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári, en færri eru nú andvígir inngöngunni (39%) en fyrir sjö [...]
Rösklega 37% vilja óbreytt fyrirkomulag á flugeldasölu og er það mun lægra hlutfall en fyrir ári síðan, þegar rösklega 45% vildu óbreytta flugeldasölu. Þetta er þó enn stærsti hópurinn. Næstum [...]
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en [...]
Maskínu framkvæmdi könnun fyrir Lífsvirðingu um dánaraðstoð. Svarendur voru 1027 talsins, koma úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og [...]
Meiri stuðningur en mótstaða er meðal Íslendinga við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Mótstaða við sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum er hinsvegar töluvert meiri. Lítil breyting er [...]
Einungis tíundi hver Íslendingur telur að við stöndum okkur vel sem þjóð þegar kemur að því að hlúa að ungmennum sem orðið hafa háð vímuefnum. Þar af er 1,6% sem telur að við stöndum okkur mjög [...]
Rösklega 94% landsmanna telur að það sé auðvelt fyrir ungt fólk að verða sér úti um vímuefni og tæplega 80% telja að auðvelt sé að ná í lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Þar af telja 58% [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.