Um mánaðamótin apríl-maí (Maí ’20) spurði Maskína Íslendinga 18 ára og eldri hversu líklegt væri að þeir myndu ferðast innanlands í sumar. Ríflega 82% kváðu það líklegt, en aðeins um 7% [...]
Meðalhamingja Íslendinga sem eru 18 ára og eldri er 7,48 á kvarðanum 0-10. Þannig hefur meðalhamingjan breyst lítið, eins og sjá má á þróunarmyndinni, þrátt fyrir að spurt hafi verið í miðjum [...]
Rétt ríflega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu (51,1%), sem eru 18 ára eða eldri, vill ekki að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinist í eitt sveitarfélag. Fyrir tveimur árum var [...]
Um tveir af hverjum fimm Íslendingum telja að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra, um þriðjungur telur áhrifin lítil og fjórðungur er þar á milli. Konur fremur en karlar telja að [...]
Slétt 17% eru óánægð með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra, ríflega 36% eru ánægð og fast að 47% í meðallagi ánægð/óánægð. Ánægja með ráðninguna eykst nokkuð með hækkandi aldri, [...]
Ríflega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en tæplega 40% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári, en færri eru nú andvígir inngöngunni (39%) en fyrir sjö [...]
Rösklega 37% vilja óbreytt fyrirkomulag á flugeldasölu og er það mun lægra hlutfall en fyrir ári síðan, þegar rösklega 45% vildu óbreytta flugeldasölu. Þetta er þó enn stærsti hópurinn. Næstum [...]
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en [...]
Maskínu framkvæmdi könnun fyrir Lífsvirðingu um dánaraðstoð. Svarendur voru 1027 talsins, koma úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og [...]
Meiri stuðningur en mótstaða er meðal Íslendinga við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Mótstaða við sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum er hinsvegar töluvert meiri. Lítil breyting er [...]