Stærsta hópi Íslendinga þykir lyktin af nýslegnu grasi vera sú besta sem til er samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. Slétt 11% þykir lyktin af nýslegnu grasi vera best, og fylgir lyktin af vanillu [...]
Rúmlega 73% Íslendinga eiga gasgrill skv. könnun Maskínu en á bilinu 16-17% eiga kolagrill. Fólk á aldrinum 50 til 59 ára er líklegast til þess að eiga gasgrill (80,7%), sem og kolagrill (22,9%). [...]
Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]
Hartnær þrír af hverjum fjórum Íslendingum voru ánægðir með frammistöðu Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) 2019. Um 11% voru óánægð með frammistöðu hljómsveitarinnar og [...]
Fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum. Aldrei hafa fleiri verið hlynntir sölu á bjór í matvöruverslunum frá því að Maskína hóf mælingar á þessu [...]
Fleiri Íslendingar eru andvígir en hlynntir inngöngu Íslands í ESB. Slétt 43% Íslendinga eru andvíg og á bilinu 31-32% eru hlynnt því að Ísland gangi í ESB. Nokkuð fleiri eru hlynntir inngöngu nú [...]
Rúmlega 62% Íslendinga fannst verkalýðshreyfingin standa sig vel í nýafstöðun kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins, LÍV, VR og Samtaka atvinnulífsins. Tæplega 39% fannst atvinnurekendur standa [...]
Rúmlega 28% Íslendinga flugu oft með WOW Air á meðan á rekstri flugfélagsins stóð, en rúmlega 17% flugu aldrei með flugfélaginu. Konur flugu oftar með WOW Air en karlar. Tæplega 31% kvenna flugu [...]
Fleiri Íslendingar eru ánægðir en óánægðir með frammistöðu fimm af ellefu ráðherrum ríkisstjórnar Vinstri-grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þeir ráðherrar eru Lilja Dögg [...]
Maskína spurði nýverið um hvort Íslendingar hafi heimsótt sjö vinsæla ferðamannastaði á sl. 12 mánuðum, fyrir 1-3 mánuðum eða hvort það sé lengra síðan. Þetta eru Þingvellir, Mývatn, Jökulsárlón, [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.