Núna þegar tæpar tvær vikur eru til sveitarstjórnarkosninga eru frambjóðendur flokkanna á ferð og flugi við að kynna sig og sín stefnumál. Það er ljóst að kjósendur eru í óðaönn að gera upp hug [...]
Það hefur gustað um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur undanfarnar vikur og má segja að hver atburðurinn hefur rekið annan Sigurður Ingi lenti í kröppum dansi á nýafstöðnu Búnaðarþingi og í [...]
Það hefur ekki ríkt lognmolla í íslenskum stjórnmálum að undanförnu. Óviðurkvæmileg ummæli formanns Framsóknarflokksins hafa dregið dilk á eftir sér sem og eftirmálar af lokuðu útboði á [...]
Ólíkt nágrönnunum okkar í löndunum í kringum okkur getum við íslendingar ekki tölt út í næstu matvöruverslun eftir einni bjórkippu eða öðrum áfengum drykkjum. Reglulega skapast umræða í [...]
Orkuskiptin hafa verið mikið til umræðu á undaförnum misserum og sitt sýnist hverjum. Sjónarmiðum um að til að hægt sé að fara af fullum þunga í orkuskipti á Íslandi og að virkja meira hafa [...]
Eftir því sem nær líður sveitarstjórnarkosningum, þann 14. maí næstkomandi, eykst spennan og mælingar Maskínu sýna að talsverð hreyfing er á fylgi flokka. Framboðslistar flokkanna liggja nú [...]
Nýverið birti Evrópusambandið niðurstöður úr könnun okkar meðal stjórnenda í smáum og meðalstórum fyrirtækjum (SMF) um auðlindanýtingu og græna markaði. Könnunin sýnir að 89% SMF fyrirtækja á [...]
Maskína heldur áfram að mæla fylgi þeirra flokka sem bjóða fram til borgarstjórnar í Reykjavík í kosningum í maí næstkomandi. Mánuður er frá því að síðasta Maskínukönnun var birt og óhætt að [...]
Lagning Sundabrautar hefur verið til umræðu í samfélaginu um langa hríð. Maskína spurði almenning nýlega um viðhorf gagnvart Sundabraut, burtséð frá því hvort hún verður lögð sem brú eða í [...]
Stofnanaímynd Maskínu mælir vitund, þekkingu og viðhorf til íslenskra stofnana. Í ár náði mælingin til 40 stofnana og er þetta sjöunda árið í röð sem mælingin er gerð. Niðurstöðurnar gefa því [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.