Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu og nú liggja fyrir niðurstöður mælingar sem var í september. Niðurstöðurnar sýna mismiklar breytingar á fylgi flokkanna frá [...]
Mikil umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um hryðjuverkaógnir á undanförnum dögum. Maskína spurði því almenning hvort hann telji líklegt að hryðjuverk yrðu framin hérlendis. Niðurstöðurnar [...]
Allt frá landnámi hafa Íslendingar verið þekktir fyrir að baða sig í heitum laugum. Víða um land er að finna náttúrulaugar og til eru heimildir allt frá tólftu öld um slíkar laugar sbr. [...]
Þegar vel viðrar draga Íslendingar gjarnan fram grillin og á slíkum dögum leggur mikla grillangan yfir borg og bæ. Maskína spurði um grilleign landans, annars vegar um gasgrill og hins vegar [...]
Meðmæling Maskínu hefur skipað sér sess í markaðsdagatalinu sem veglegasta NPS mælingin á fyrirtækjum á íslenskum markaði. Ákveðinnar eftirvæntingar gætir ár hvert fyrir útgáfunni þar sem kemur [...]
Mikið hefur verið rætt um hvernig best sé að haga uppbyggingu nýs flugvallar í kjölfar þess að gjósa fór á ný á Reykjanesi. Maskína spurði því almenning um hvaða áhrif eldgosið hefði á viðhorf [...]
Maskína kannar fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu mánaðarlega og nú liggur fyrir mæling ágústmánaðar. Mesta sveiflan er í fylgi Sjálfstæðisflokksins, sem er með 3–4 prósentustigum minna fylgi [...]
Sumarið er sú árstíð sem helst býður upp á útivist í íslensku veðurfari, þó að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í sumar. Útivist getur verið margskonar, ýmis íþróttaiðkun, veiði eða [...]
Eftir fáa sem enga ferðamenn á tímum Covid-19 hefur ferðaþjónustan heldur betur vaknað til lífsins og því jafnvel fleygt fram að Ísland sé uppselt. Ferðamenn streyma til landsins og kynna sér [...]
Mikil umræða skapaðist í þjóðfélaginu um samþjöppun í sjávarútvegi í kjölfar kaupa Síldarvinnslunnar á Vísi í Grindavík fyrr í sumar. Maskína spurði því almenning um viðhorf hans til téðar [...]