Meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 18-75 ára, eða slétt 55%, hlakkar mikið til jólanna samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á bilinu 14-15% hlakka lítið eða ekkert til jólanna, en þar af 3-4% [...]
Rösklega 27% telja að grunnskólar á Íslandi standi sig vel í samanburði við nágrannalönd en örlítið stærri hópur (28,3%) telur hins vegar að þeir standi sig illa. Hér er reiknað meðaltal á fimm [...]
Nýlega lagði Maskína nokkrar spurningar um atvinnuleysisbætur fyrir meðlimi Þjóðgáttar Maskínu. Niðurstöðurnar sýndu að um 30% finnst stjórnvöld hafa staðið sig vel í að draga úr atvinnuleysi en [...]
Í nýlegri könnun Maskínu voru svarendur spurðir um viðhorf til innflytjenda frá ákveðnum svæðum. Niðurstöðurnar sýna að fleiri en sjö af hverjum tíu eru hlynntir því að innflytjendur frá Vestur- [...]
Á bilinu 56-57% svarenda eru hlynnt því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum en um 22% eru hins vegar andvíg því. Hér er reiknað meðaltal á fimm punkta kvarða þar sem [...]
Hátt í sex af hverjum tíu Íslendingum eru hlynntir þeirri hugmynd að í stjórnarskrá verði sett mörk á hversu mörg kjörtímabil forseti Íslands má sitja. Slétt 17% er andvíg þessari hugmynd og [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.