Guðni Th. Jóhannessn ber enn höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur í glænýrri nun Maskínu (20.-27. maí 2016), er með um 59%. Munurinn milli Davíðs Oddssonar og Andra Snæs er nú innan við 4 [...]
Í nýrri könnun Maskínu (10.-13. maí 2016) kemur fram að tveimur af hverjum þremur finnst forsetaembættið skipta miklu máli í íslensku stjórnkerfi, þar af finnst tæplega 30% að það sé nauðsynlegt. [...]
Í glænýrri könnun Maskínu (10.-13. maí 2016) kemur fram að tveir af hverjum þremur kjósendum hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í kosningunum þann 25. júní nk. Birtur var listi yfir þá 14 [...]
Maskína hefur frá áramótum spurt opið hvern Íslendingar vilja fá sem næsta forseta. Spyrja þarf opið meðan framboðsfrestur er ekki liðinn. Tæplega 46% segjast myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson, [...]
Ný ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins nýtur lítils traust samkvæmt könnun sem hófst um leið og ríkisstjórnin hafði tekið við völdum á Bessastöðum í gær, 7. apríl. Rösklega [...]
Maskína birtir nú í fyrsta sinn fylgistölur flokkanna, á fyrsta heila degi nýrrar ríkisstjórnar. Píratar eru stærsti flokkurinn, rösklega 34% myndu kjósa þá ef kosningar færu fram nú. [...]
Ný ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins nýtur lítils traust samkvæmt könnun sem hófst um leið og ríkisstjórnin hafði tekið við völdum á Bessastöðum í gær, 7. apríl. Rösklega [...]
Tæplega 53% Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna ef þeir væru á kjörskrá þar í landi og kosið yrði í dag og rúmlega 38% myndu greiða Bernie Sanders atkvæði [...]
Tæplega 52% eru hlynnt því að leyfa staðgöngumæðrun á Íslandi en 23-24% eru henni andvíg. Karlar eru hlynntari því að leyfa staðgöngumæðrun en konur, eða rúmlega 56% á móti 47-48%. Þeim sem eru [...]
Rúmlega 46% svarenda eru andvíg nýjum búvörusamningi sem undirritaður var nýlega en slétt 12% eru hlynnt honum. Naumlega 42% eru í meðallagi hlynnt eða andvíg samningnum. Andstaða við nýjan [...]