Rúmlega 28% Íslendinga flugu oft með WOW Air á meðan á rekstri flugfélagsins stóð, en rúmlega 17% flugu aldrei með flugfélaginu. Konur flugu oftar með WOW Air en karlar. Tæplega 31% kvenna flugu [...]
Fleiri Íslendingar eru ánægðir en óánægðir með frammistöðu fimm af ellefu ráðherrum ríkisstjórnar Vinstri-grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þeir ráðherrar eru Lilja Dögg [...]
Maskína spurði nýverið um hvort Íslendingar hafi heimsótt sjö vinsæla ferðamannastaði á sl. 12 mánuðum, fyrir 1-3 mánuðum eða hvort það sé lengra síðan. Þetta eru Þingvellir, Mývatn, Jökulsárlón, [...]
Meirihluti Íslendinga er hamingjusamur. Slétt 25% eru mjög hamingjusöm (merkja við 9 eða 10 á kvarðanum 0-10) og á bilinu 53-54% eru sæmilega hamingjusöm (7-8). Meðalhamingja Íslendinga er 7,47 á [...]
Frá 63% til 65% Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar á morgun, laugardaginn 2. mars. Rúmlega 37% þeirra sem ætla að fylgjast með Söngvakeppninni munu líklegast kjósa lag [...]
Á milli 63% og 64% Íslendinga vilja að klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund frá því sem nú er. Á bilinu 36-37% þeirra vilja óbreytta stöðu klukkunnar. Um 23% vilja að með fræðslu verði fólk [...]
Á bilinu 51-52% Íslendinga eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, alþingismanns. Þá eru á milli 31% og 32% í meðallagi hlynnt/andvíg og um 17% andvíg. Mun fleiri voru hlynntir afsögn [...]
Hartnær 30% Íslendinga eru hlynnt auknum einkaframkvæmdum í samgöngumálum en næstum þriðjungur er andvígur þeim. Stærsti hópurinn, eða ríflega 38%, er beggja blands. Þá eru um 40% hlynnt [...]
Rúmlega 45% Íslendinga telja að kristnar trúarathafnir, bænir eða guðsorð eigi ekki að vera liður í starfi opinberra leik- og grunnskóla (eru ósammála að trú eigi að vera liður í skólastarfi), en [...]
Á bilinu 45-46% Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. Tæplega 7% vilja banna þá alfarið og tæplega 48% vilja hefta söluna að einhverju leyti. Karlar vilja fremur hafa óbreytt [...]