Rúmlega 68% Íslendinga ferðast til og frá vinnu eða skóla á einkabíl sem bílstjóri. Fólk á aldrinum 18-29 ára ferðast sjaldnar en aðrir á einkabíl sem bílstjóri en 60 ára og eldri oftast. Þeir [...]
Milli 71% og 72% Íslendinga eru jákvæð gagnvart ferðamönnum á Íslandi og um 71% telja ferðamenn hafa jákvæð efnahagsleg áhrif á sínu svæði. Þá telja hátt í 76% þjóðarinnar að framboð [...]
Rökræður um hvort eigi að segja „pylsa“ eða „pulsa“ hafa leitt af sér ófá vinaslit í gegnum tíðina. Rannsókn Maskínu sýnir að þjóðin er klofin í afstöðu sinni til þessa máls. Ef útkljá ætti [...]
Fleiri íbúar höfuðborgarsvæðisins 18 ára og eldri eru hlynntir en andvígir sameiningu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu (Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og [...]
Öllu fleiri Íslendingar 18 ára og eldri eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun Maskínu. Um 45% eru hlynnt Borgarlínunni en hátt í 28% eru andvíg. Þá eru tæplega 27% í meðallagi [...]
Fótbolti er uppáhalds íþróttagrein um 30% Íslendinga. Þar á eftir er handbolti í uppáhaldi hjá rúmlega 8% Íslendinga og körfubolti hjá tæplega 6% Íslendinga. Þá eru sund og golf í uppáhaldi hjá [...]
Á milli 76% og 77% Íslendinga á aldrinum 18 og eldri segja það öruggt að þeir fari ekki á leik hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu (HM) í Rússlandi í sumar. Þá segja [...]
Rúmlega 53% Íslendinga eru hlynnt því að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði í Vatnsmýrinni samkvæmt könnun Maskínu. Um 26% segjast andvíg því að flugvöllurinn verði í Vatnsmýrinni [...]
Um tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa miklar áhyggjur af lestrarkunnáttu barna hér á landi samkvæmt könnun Maskínu. Þá hafa aðeins á bilinu 11-12% Íslendinga litlar áhyggjur af [...]
Reykvíkingar eru sérlega ánægðir með sundlaugar og menningarstofnanir í borginni. Fleiri niðurstöður úr þjónustukönnun sem Maskína gerði meðal íbúa Reykjavíkur má nálgast hér.
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.