Í nýrri könnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn eini ríkisstjórnarflokkurinn sem bætir við sig fylgi frá síðustu mælingu og er nú með 23,9%. Vinstri hreyfingin grænt framboð gefur lítillega eftir [...]
Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til laxeldis, annars vegar í sjókvíum og hins vegar á landi. Tæplega 22% aðspurðra eru hlynnt laxeldi í sjókvíum við Ísland [...]
Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til heilbrigðiskerfisins. 55% aðspurðra taldi heilbrigðiskerfið standa veikum fólkum en rösklega 19% taldi það standa styrkum [...]
Samkvæmt könnun Maskínu sem framkvæmd var í ágúst eykst fylgi ríkisstjórnaflokkanna. Fylgi Vinstrihreyfingunnar – grænt framboð stendur í stað með 14,2% en bæði Sjálfstæðisflokkur og [...]
Maskína vann víðtæka könnun fyrir Fjölmiðlanefnd fyrr á árinu. Nýlega gaf fjölmiðlanefnd út þriðju sína skýrslu úr niðurstöðunum en þessi hluti snýr að haturstali og neikvæðri upplifun af netinu. [...]
Maskína sá um gagnaöflun fyrir Byggðastofnun síðastliðinn vetur. Könnunin var framkvæmd meðal íbúa í stærri bæjum á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Markmið hennar var að varpa ljósi á ýmsa [...]
Fylgi stjórnarinnar fellur ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í júní-könnun Maskínu. Tæplega 21% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, um 14% Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og tæplega [...]
Allir ríkisstjórnarflokkarnir myndu bæta við sig fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag frá því í maí-könnun Maskínu. Tæplega 24% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, slétt 15% Vinstrihreyfinguna [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem spurt var um afstöðu almennings til kvótakerfisins í sjávarútvegi. Ríflega 56% eru andvígir núverandi [...]
Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) en markmið hennar var að kortleggja aðstæður, námsframvindu og [...]