Mikið hefur verið rætt um hvernig best sé að haga uppbyggingu nýs flugvallar í kjölfar þess að gjósa fór á ný á Reykjanesi. Maskína spurði því almenning um hvaða áhrif eldgosið hefði á viðhorf [...]
Maskína kannar fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu mánaðarlega og nú liggur fyrir mæling ágústmánaðar. Mesta sveiflan er í fylgi Sjálfstæðisflokksins, sem er með 3–4 prósentustigum minna fylgi [...]
Sumarið er sú árstíð sem helst býður upp á útivist í íslensku veðurfari, þó að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í sumar. Útivist getur verið margskonar, ýmis íþróttaiðkun, veiði eða [...]
Eftir fáa sem enga ferðamenn á tímum Covid-19 hefur ferðaþjónustan heldur betur vaknað til lífsins og því jafnvel fleygt fram að Ísland sé uppselt. Ferðamenn streyma til landsins og kynna sér [...]
Mikil umræða skapaðist í þjóðfélaginu um samþjöppun í sjávarútvegi í kjölfar kaupa Síldarvinnslunnar á Vísi í Grindavík fyrr í sumar. Maskína spurði því almenning um viðhorf hans til téðar [...]
Nú í sumar setti innviðaráðherra fram hugmyndir um gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi. Í framhaldinu skapaðist lífleg umræða í samfélaginu þar sem mismunandi sjónarmið voru viðruð. Maskína [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokka í júlímánuði. Töluverðar breytingar hafa orðið á því frá síðustu mælingu, mismiklar þó, en flestar innan skekkjumarka. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig [...]