Fréttir

Samfylkingin flýgur hátt

Mánaðarleg fylgismæling Maskínu er nú komin fyrir októbermánuð. Niðurstöðurnar sýna meiri mun á tveimur stærstu flokkunum en verið hefur undanfarið og er nú Samfylkingin 10 prósentustigum stærri [...]

Vinsældir Sönnu ótvíræðar

Borgarviti Maskínu samanstendur af spurningum sem snúa að borgarstjórn Reykjavíkur og er hann birtur þrisvar sinnum á ári. Núna er hann birtur í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili. [...]