Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína niðurstöður um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Hér liggja fyrir niðurstöður fyrir annan ársfjórðung [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun um fylgi flokkanna á landvísu er komin út. Niðurstöðurnar draga fram dekkri mynd af stöðu ríkisstjórnarflokkanna en áður hefur verið og mælist samanlagt fylgi þeirra 30%. [...]
Þá liggja niðurstöður forsetakosninga fyrir. Maskína óskar Höllu Tómasdóttur hjartanlega til hamingju með glæsilega kosningu. Ljóst er að kannanir Maskínu sýndu mjög vel niðurstöðuna sem birtist [...]
Nú þegar styttist óðfluga í að íslendingar gangi til forsetakosninga er spenningurinn að magnast og umræðan á kaffistofum landsins oft fjörlegar. Þar sem margir frambjóðendur eru í boði að þessu [...]
Það dregur nokkuð til tíðinda í nýrri Maskínukönnun á fylgi forsetaframbjóðenda. Undanfarnar vikur hefur Halla Hrund leitt í kapphlaupinu um Bessastaði, þó munurinn á henni og Katrínu hafi ekki [...]
Hér eru birtar niðurstöður könnunar sem framkvæmd var síðustu 2 vikur, eða frá 30. apríl til 8. maí. Halla Hrund er með tæplega 30% fylgi og næst á eftir henni er Katrín Jakobsdóttir með tæplega [...]
Maskína hefur undanfarin ár spurt almenning um væntingar hans ti framlags Íslands í Eurovision. Segja má að í ár sé bjartsýnin með allra hóflegasta móti. Finna má pdf-skýrslu með ítarlegum [...]
Nýjasta Maskínukönnun sýnir að Halla Hrund Logadóttir leiðir, aðra könnunina í röð, í kapphlaupinu um Bessastaði. Katrín Jakobsdóttir fylgir fast á hæla hennar og er munurinn á þessum tveimur [...]
Halla Hrund Logadóttir mælist með 26,2% fylgi í nýrri könnun Maskínu sem framkvæmd var dagana 22.-26. apríl. Halla Hrund bætir við sig rúmum 15 prósentustigum frá síðustu könnun og er nú efst [...]
Ný könnun Maskínu sýnir að Katrín Jakobsdóttir hefur mest fylgi allra frambjóðenda og er munurinn á henni og fylgi Baldurs Þórhallssonar marktækur. Jón Gnarr kemur á hæla Baldurs en hástökkvarinn [...]