Efnahagsmál hafa verið mjög til umræðu í íslensku samfélagi ekki síst vegna þess háa vaxtastigs sem við búum við hér. Maskína var forvitin að kanna hverjar væntingar almennings til [...]
Staðsetning Reykjavíkurflugvallar hefur um langa hríð verið talsvert þrætuepli. Sitt sýnist hverjum og hafa ólík sjónarmið verið viðruð í þeirri umræðu. Maskína hefur með reglubundnum hætti [...]
Maskína hefur frá ársbyrjun 2018 kannað hug landsmanna til Borgarlínu. Nokkuð hefur dregið úr stuðningi við verkefnið frá upphafi mælinga en samkvæmt nýjustu Maskínukönnun nú í september eru 37% [...]
Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína mælingar um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar hefur vaxið um 4 [...]
Maskína spyr nú þriðja árið í röð hvaða ráðherrar hafa staðið sig best og verst á yfirstandandi kjörtímabili. 42% aðspurðra finnst enginn einn ráðherra hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en um [...]