Um 23% Íslendinga eru ánægð með fjölmiðla á Íslandi en um fimmtungur er óánægður. Konur eru ánægðari með fjölmiðla á Íslandi en karlar og Austfirðingar eru ánægðari en aðrir Íslendingar. [...]
Við þinglok var spurt út í ánægju með frammistöðu ráðherranna og þekkingu á störfum þeirra. Mikil óánægja var með frammistöðu þeirra almennt en sammerkt var með öllum ráðherrunum að fleiri voru [...]
Ríflega 47% Íslendinga eru hlynnt því að vopnaðir lögreglumenn séu sýnilegir á fjöldasamkomum á Íslandi en rúmlega 34% eru því andvíg. Spurt var „Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ertu því að [...]
Hátt í 52% Íslendinga eru ánægð með sumargötur í Reykjavík en slétt 22% eru óánægð með þær. Spurt var „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með lokun hluta gatna í miðborg Reykjavíkur fyrir [...]
Almennt séð eru Íslendingar allánægðir með fjölgun ferðamanna á landinu þar sem um 45% segjast vera ánægð með hana. Á meðan segjast aðeins slétt 16% vera óánægð með fjölgunina en hátt í 40% falla [...]
Aðeins tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18-75 ára telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi, en 76-77% telja það ólíklegt. Þeir yngstu og elstu telja það líklegra en þeir sem eru „miðaldra“. Með [...]
Um 58% Íslendinga eru á móti vegatollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu á því svæði á Íslandi sem þeir yrðu innheimtir á meðan um 42% segjast vera hlynnt þeim. Í boði voru tveir [...]
Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í byrjun [...]
Töluverður meirihluti Íslendinga hefur miklar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni, eða um 70%. Aðeins tæplega 7% segjast hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni en hartnær [...]
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar nýtur lítillar ánægju hjá landanum, einungis rösklega fjórðungur er ánægður með nýja ríkisstjórn en rösklega 47% eru óánægð. [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.