Nú í sumar setti innviðaráðherra fram hugmyndir um gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi. Í framhaldinu skapaðist lífleg umræða í samfélaginu þar sem mismunandi sjónarmið voru viðruð. Maskína [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokka í júlímánuði. Töluverðar breytingar hafa orðið á því frá síðustu mælingu, mismiklar þó, en flestar innan skekkjumarka. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig [...]
Talsverð umræða hefur skapast í samfélaginu um hvort rétt sé að neysluskammtar fíkniefna verði ekki skilgreindir sem lögbrot hér á landi. Af umræðunni að dæma eru skoðanir á málinu býsna skiptar [...]
Í gegnum tíðina hafa Íslendingar og aðrir sem hafa ferðast um landið kynnst því hversu óútreiknanleg náttúruöflin geta verið. Af þeim geta oft og tíðum skapast hættulegar aðstæður og því miður [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokka í júnímánuði. Litlar breytingar voru á fylginu frá fyrri mælingum, mismiklar þó, en flestar innan skekkjumarka. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi [...]
Síðastliðið ár eða svo hefur fréttaflutningur um skotvopnaárásir á Íslandi færst í aukana. Í marsmánuði athugaði Maskína hversu miklar eða litlar áhyggjur Íslendingar höfðu af skotvopnaeign á [...]
Sumarið er tími ferðalaga og undanfarin tvö ár hafa Íslendingar verið duglegir að ferðast innanlands. Núna þegar ferðatakmörkunum hefur verið aflétt og auðveldara að ferðast á milli landa er [...]
Margir hafa fylgst af eftirvæntingu með myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. Fljótlega eftir að niðurstöður kosninga lágu fyrir kom í ljós eða ekki voru allir tilbúnir að vinna með öllum og [...]
Íslendingar hafa löngum verið uppteknir af veðrinu sem skýrist sennilega af því að hér er allra veðra von, allan ársins hring. Síðastliðið sumar var gæðum býsna misskipt milli landshluta og íbúar [...]
Núna daginn fyrir kjördag birtir Maskína síðustu könnun á fylgi flokkanna í borginni. Niðurstöðurnar sýna að áfram er flokkur borgarstjóra, Samfylkingin, stærsti flokkurinn í Reykjavík meðtæplega [...]