Þau málefni sem eru á höndum sveitafélaganna eru oft og tíðum atriði sem hafa mikil áhrif á daglegt líf fólks. Það má segja að flest af því sem er í nærumhverfi okkar sé á valdi sveitafélaganna. [...]
Töluverð umræða hefur skapast undanfarin misseri um myglu í húsnæði víða um land. Hún hefur fundist í ýmiskonar húsnæði, á vinnustöðum, heimilum og skólum. Áhrifin er margvísleg og því miður [...]
Í hverjum mánuði mælir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu. Það dró til tíðinda þegar Maskína birti fylgistölurnar í síðasta mánuði en þar kom fram að fylgi Samfylkingarinnar og [...]
Íslendingar hafa oftar en ekki verið stórtækir í sprenginum flugelda á gamlárskvöld og þannig kvatt gamla árið með miklum hvelli. Fyrir suma hverja er þetta mikilvægur þáttur í stuðningi við [...]
Fyrir marga er það veigamikill þáttur í undirbúningi jólanna að velja sér jólatré, setja það upp og skreyta. Samfélagsmiðlar fyllast af fallega skreyttum trjám með margskonar glingri og ljósum. [...]
Hin séríslenska hefð um jólasveinana þrettán er flestum landsmönnum kær. En hver þeirra er í mestu uppáhaldi hjá landanum? Maskína hefur borið upp þessa spurningu síðan árið 2015 og í gegnum [...]
Miklar sviptingar eru í fylgi flokkanna í síðustu fylgismælingu Maskínu ársins 2022 og augljóst að innkoma Kristrúnar Frostadóttur í stól formanns Samfylkingarinnar hefur þar sitt að segja en [...]
Ársfjórðungslega birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist með störf annars vegar ríkisstjórnarinnar og hins vegar stjórnarandstöðunnar. Síðastliðna þrjá ársfjórðunga hefur um [...]
Fólk hefur ólíkar skoðanir á því hvaða stjórnmálamenn henta best í mismunandi ráðuneyti. Maskína kannaði hver væri besti forsætisráðherrann og besti fjármálaráðherrann að mati almennings. [...]
Nú þegar árið er á enda lék Maskínu forvitni á að vita hvaða ráðherrar almenningi þættu hafa staðið sig bæði best og verst það sem af er kjörtímabilinu. Þriðjungur svarenda sagðist ekki geta [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.