Maskína hefur um árabil mælt þekkingu og viðhorf almennings til stofnana í samfélaginu undir heitinu Stofnanaviti Maskínu. Í ár náði mælingin til 40 stofnana og er þetta áttunda árið sem Maskína [...]
Á ársfjórðungsfresti birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist með annars vegar störf ríkisstjórnarinnar og hins vegar með störf stjórnarandstöðunnar. Niðurstöður á fyrsta [...]
Fylgi flokkanna á landsvísu er mælt hjá Maskínu í hverjum mánuði og nú liggur fyrir fylgismæling í mars 2023. Nokkurra tíðinda gætir í þeim niðurstöðum þar sem Samfylkingin mælist nú stærst allra [...]
Ólíkt því sem þekkist í flestum nágrannalöndum okkur hafa Íslendingar ekki kost á því kaupa áfenga drykki í matvöruverslunum. Undanfarin sex ár hefur Maskína lagt þá spurningu fyrir almenning um [...]
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu er komin út fyrir febrúarmánuð 2023 og sýna niðurstöðurnar Samfylkinguna sem stærsta flokkinn á landsvísu annan mánuðinn í röð (ríflega 23%). Sjálfstæðisflokkurinn [...]
Frá árinu 2010 hefur Maskína spurt um notkun farsíma undir bílstýri. Talsverðar breytingar má sjá í gegnum árin á þeim niðurstöðum og ber þar helst að nefna mikla aukningu sem orðið hefur á að [...]
Maskína hefur síðastliðin 12 ár spurt landann út í Áramótaskaupið. Í ár kemur í ljós að hann hefur ekki verið ánægðari á þessum 12 árum sem sýnir sig bæði í því aldrei hafa fleiri sagt skaupið [...]
Þau málefni sem eru á höndum sveitafélaganna eru oft og tíðum atriði sem hafa mikil áhrif á daglegt líf fólks. Það má segja að flest af því sem er í nærumhverfi okkar sé á valdi sveitafélaganna. [...]
Töluverð umræða hefur skapast undanfarin misseri um myglu í húsnæði víða um land. Hún hefur fundist í ýmiskonar húsnæði, á vinnustöðum, heimilum og skólum. Áhrifin er margvísleg og því miður [...]
Í hverjum mánuði mælir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu. Það dró til tíðinda þegar Maskína birti fylgistölurnar í síðasta mánuði en þar kom fram að fylgi Samfylkingarinnar og [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.