Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á [...]
Maskína hefur nú lagt fyrir í þriðja sinn spurningar um viðhorf almennings til frumvarps atvinnuvegaráðaherra um breytingar á veiðigjöldum. Niðurstöðurnar sýna að nokkuð fækkar í þeim hópi sem [...]
Á hverjum ársfjórðungi mælir Maskína ánægju almennings með störf forseta Íslands. Nýjustu niðurstöður á öðrum ársfjórðungi þessa árs sýna að ánægja með störf Höllu hefur aukist um 6 prósentustig [...]
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu meðal flokkanna á landsvísu er komin út. Þar mælist Samfylkingin stærst og hefur bætt við sig rúmlega prósentustigi frá síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn, með [...]
Í dag stíga fulltrúar Íslands í evrópsku söngvakeppninni á stökk og láta ljós sitt skína. Maskína hefur frá árinu 2018 spurt almenning um væntingar til framlags Íslands í keppninni. Nokkru meiri [...]
Veiðigjöldin hafa verið mikið til umræðu í íslensku samfélagi síðan atvinnuvegaráðherra lagði fram frumvarp um breytingar á þeim. Eins og svo oft eru skoðanir fólks skipta og hafa hagsmunasamtök [...]
Frá árinu 2017 hefur Maskína spurt landsmenn um viðhorf þeirra til efnahagstöðunnar. Niðurstöðurnar í ár sýna að 63% aðspurðra telja efnahagsstöðu landsins góða og fara þarf aftur til ársins 2021 [...]
Maskína spurði almenning um hversu miklar áhyggjur hann hefði af þeim neikvæðu áhrifum sem tollar Bandaríkjastjórnar hefðu á lífskjör Íslendinga. Niðurstöðurnar sýna að 30% lansmanna hafa miklar [...]
Afsögn Ásthildar Lóu, úr stóli barna- og menntamálaráðherra, olli miklu fjarðafoki í samfélaginu og var víða hart tekist á um efnistök málsins. Niðurstöður Maskínu sýna að 74% telja það hafa [...]
Atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum sem mun hafa töluverðar hækkanir í för sér. Mikið hefur verið rætt um málið bæði í fjölmiðlum og á kaffistofum landsins [...]