Íslendingar hafa löngum verið uppteknir af veðrinu sem skýrist sennilega af því að hér er allra veðra von, allan ársins hring. Síðastliðið sumar var gæðum býsna misskipt milli landshluta og íbúar [...]
Núna daginn fyrir kjördag birtir Maskína síðustu könnun á fylgi flokkanna í borginni. Niðurstöðurnar sýna að áfram er flokkur borgarstjóra, Samfylkingin, stærsti flokkurinn í Reykjavík meðtæplega [...]
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna hefur Maskína lagt ýmsar áhugaverðar spurningar fyrir almenning um ýmislegt sem snýr að því hvernig fólk velur að ráðstafa atkvæði sínu á kosningadaginn. [...]
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna hefur Maskína lagt ýmsar áhugaverðar spurningar fyrir almenning um ýmislegt sem snýr að því hvernig fólk velur að ráðstafa atkvæði sínu á kosningadaginn. [...]
Það styttist óðfluga í íslenski Evróvision-hópurinn stígi á stokk og flytji lag sitt Með hækkandi sól í ítölsku borginni Torino. Maskína hefur undanfarin ár spurt almenning um hvaða sæti hann [...]
Laxeldi í sjókvíum við strendur Íslands hefur færst í vöxt á undanförnum árum en einnig hefur borið á laxeldi í lokuðum kvíum á landi. Maskína spurði nú í annað sinn um viðhorf almennings til [...]
Núna þegar tæpar tvær vikur eru til sveitarstjórnarkosninga eru frambjóðendur flokkanna á ferð og flugi við að kynna sig og sín stefnumál. Það er ljóst að kjósendur eru í óðaönn að gera upp hug [...]