Talsverð umræða hefur skapast í íslensku samfélagi um bólusetningu og sitt sýnist hverjum. Í janúar spurði Maskína um viðhorf almennings til bólusetningar barna, 5–11 ára, gegn COVID-19. [...]
Maskína mældi fylgi stjórnmálaflokkanna í nýlegri könnun. Einhverjar breytingar má sjá á fylginu frá fyrri mælingum og frá niðurstöðum kosninga þar sem sumir eru að bæta við sig á meðan aðrir [...]
Í kjölfar þess að Akureyrarbær tók ákvörðun um að banna lausagöngu katta utandyra spurði Maskína um hvort fólki þætti að banna ætti lausagöngu katta utandyra í þeirra sveitarfélagi. 65% svarenda [...]
Í lok árs spurði Maskína um frammistöðu formanna stjórnmálaflokkanna í kosningabaráttunni. Niðurstöðurnar sýndu að formennirnir stóðu sig mjög misvel að mati almennings. Sigurður Ingi skoraði [...]
Í lok árs lagði Maskína fyrir spurningar um væntingar fólks til ráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Bæði var þar spurt um þann ráðherra sem fólk [...]