Í ljósi umræðu um kannanir fyrir þessar kosningar er gott að líta á nokkur atriði. Í flestum tilvikum munaði minna en 2 prósentustigum á könnunum og því sem upp úr kjörkössunum kom. Þá sást vel [...]
Nú, daginn fyrir kjördag, birtir Maskína sína síðustu könnun á fylgi flokkanna. Könnunin var lögð fyrir 22.–24. september og svöruðu samtals 5.547 því hvaða flokk þau myndu styðja á laugardag. [...]
Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi á flokkana á lokametrum kosningabaráttunnar. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna vikulega í septembermánuði og eins og sést á meðfylgjandi mynd gefa sumir [...]
Þrátt fyrir dalandi fylgi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast lang flestir vilja Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra. Vinsældir hennar ná mun lengra yfir flokkspólitískar [...]
Í aðdraganda Alþingiskosninga hefur orðið talsverð umræða um gerð kannanna og þá sér í lagi hverjir það eru sem fá boð um að taka þátt í þeim. Sérstaklega hefur verið rætt um elsta hóp [...]
Frambjóðendur eru nú á fleygiferð um kjördæmi sín að kynna sig og stefnumál sín fyrir kjósendum. Maskína spurði um hversu vel eða illa kjósendur höfðu kynnt sér frambjóðendur í sínu kjördæmi [...]
Ný Maskínukönnun sýnir talsverðar breytingar á fylgi flokkana og samkvæmt henni mun ríkisstjórnin ekki halda meirihluta sínum. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn tapa fylgi en [...]
Nú styttist í kosningar og kjósendur að gera upp hug sinn um hvernig best sé að ráðstafa atkvæði sínu. Í nýlegri Maskínukönnun voru svarendur spurðir hver væru þrjú helstu kosningamáln fyrir [...]
Maskína hefur spurt íbúa höfuðborgarsvæðisins um ferðavenjur þeirra, alls hafa spurningarnar verið lagðar fyrir fjórum sinnum, fyrst í ágúst 2019 og nú síðast í júní 2021. Bæði var spurt um hvaða [...]
Maskína hefur frá áramótum spurt um ánægju fólks með störf ríkisstjórnar annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar. Í þeim mælingum kemur fram að ánægja með störf ríkisstjórnarinnar mældist [...]
- 12