Rannsóknir Maskínu undanfarin ár benda til þess að Íslendingar séu upp til hópa hamingjusamir. Meðalhamingja þeirra í janúar 2018 er 7,59 á kvarðanum 0-10, og hátt í 30% merkja við 9 eða 10 á [...]
Maskína kannaði viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs í janúar 2018. Hugmyndin að því að mæla viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs kom í gegnum heimasíðu Maskínu, en hér geta notendur komið með tillögur [...]
Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir aðskilnaði ríkis og kirkju samkvæmt könnun Maskínu. Rúmlega 55% eru hlynnt aðskilnaði á meðan að hátt í 22% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% í [...]
Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun Maskínu. Á bilinu 52-53% eru hlynnt Borgarlínunni en tæplega 25% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% [...]
Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru andvígir en hlynntir því að leyfa gæludýr á veitingastöðum en á bilinu 47-48% eru andvíg því (95% öryggisbil: 44,5-50,3%) og aðeins tæplega 33% eru [...]
Á bilinu 43-44% Íslendinga á aldrinum 18 til 75 ára segja það öruggt að þeir fari ekki á leik hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu (HM) í Rússlandi 2018. Þá segja um [...]
Fleiri Íslendingar eru óánægðir en ánægðir með frammistöðu allra ráðherra ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þrír ráðherrar skera sig úr hvað óánægju varðar, en á [...]
Milli 60% og 61% Íslendinga segja heimilisstörf skiptast jafnt milli maka á heimilum sínum. Karlar eru þó líklegri til að telja skiptinguna vera jafna, en á bilinu 67-68% telja svo vera. Hins [...]
Um 23% Íslendinga eru ánægð með fjölmiðla á Íslandi en um fimmtungur er óánægður. Konur eru ánægðari með fjölmiðla á Íslandi en karlar og Austfirðingar eru ánægðari en aðrir Íslendingar. [...]
Við þinglok var spurt út í ánægju með frammistöðu ráðherranna og þekkingu á störfum þeirra. Mikil óánægja var með frammistöðu þeirra almennt en sammerkt var með öllum ráðherrunum að fleiri voru [...]