Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í byrjun [...]
Töluverður meirihluti Íslendinga hefur miklar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni, eða um 70%. Aðeins tæplega 7% segjast hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni en hartnær [...]
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar nýtur lítillar ánægju hjá landanum, einungis rösklega fjórðungur er ánægður með nýja ríkisstjórn en rösklega 47% eru óánægð. [...]
Þessi könnun leiðir í ljós að hátt í helmingur fólks hlakkar mikið til jólanna en tæplega 17% hlakka lítið eða ekkert til þeirra. Tilhlökkunin er aðeins minni en í desember 2015. Konur hlakka [...]
Vel rúmlega 45% eru hlynntir því að Íslendingar vinni olíu á Drekasvæðinu. Tæplega fjórðungur er í meðallagi hlynntur eða andvígur olíuvinnslu á Drekasvæðinu á meðan þrír af hverjum tíu eru á [...]
Slétt 57% Íslendinga eru hlynnt því að flokkar gefi það upp fyrir kosningar með hverjum þeir hafa mestan áhuga á að vinna með ef þeir komast í ríkisstjórn. Nærri fjórðungur er í meðallagi [...]
Maskína kannaði á dögunum hug almennings til nokkurra málefna fyrir fréttastofu RÚV. Þar voru svarendur beðnir að meta 12 málefni eftir því hvað þeir töldu mikilvægasta umfjöllunarefnið fyrir [...]
Guðni Th. Jóhannessn ber enn höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur í glænýrri nun Maskínu (20.-27. maí 2016), er með um 59%. Munurinn milli Davíðs Oddssonar og Andra Snæs er nú innan við 4 [...]
Í nýrri könnun Maskínu (10.-13. maí 2016) kemur fram að tveimur af hverjum þremur finnst forsetaembættið skipta miklu máli í íslensku stjórnkerfi, þar af finnst tæplega 30% að það sé nauðsynlegt. [...]
Í glænýrri könnun Maskínu (10.-13. maí 2016) kemur fram að tveir af hverjum þremur kjósendum hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í kosningunum þann 25. júní nk. Birtur var listi yfir þá 14 [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.