Fréttir

Fylgi Miðflokksins eykst

Í mánaðarlegri fylgismælingu Maskínu á fylgi flokkanna má sjá nokkur tíðindi en þar hefur Miðflokkurinn bætt við sig 5 prósentustigum frá mælingu síðasta mánaðar. Þá er fylgi Viðreisnar og [...]

Meiri hluti hlynntur Hvammsvirkjun

Landsvirkjun hefur um árabil unnið að undribúningi við Hvammsvirkjun en áformin hafa valdið talsverðum ágreiningi og deilum meðal íbúa og landeigenda á svæðinu. Maskínu lék því forvitni á að vita [...]