Í dag, þriðjudaginn 13. janúar, birtist frétt um könnun Maskínu um Evrópumál. Þetta er könnun sem gerð var í desember. Spurningarnar voru lagðar fyrir í Maskínuvagni þar sem lagðar eru fyrir [...]
Hér er birt könnun sem Maskína gerði fyrir Kryddsíldarþátt Sýnar. Öllu jöfnu birtir Maskína ekki niðurstöður kannanna sem gerðar eru fyrir þriðja aðila nema að þeir hafi þegar birt þær. Mikill [...]
Reglulega kemur út Borgarviti Maskínu þar sem viðhorf borgarbúa um ýmislegt sem snýr að stjórn Reykjavíkurborgar eru mæld og sett fram. Niðurstöður síðasta Borgarvita ársins eru nú komin í loftið [...]
Reglulega blossar upp umræða í samfélaginu um stöðu fjölmiðla og oft er talað um veru RÚV á auglýsingamarkaði í framhaldi af því. Maskína lagði spurningu fyrir almenning um viðhorf hans til [...]
Árlega gefur Maskína út veglegustu NPS mælingu á fyrirtækjum á íslenskum markaði og nú er komið að því að Meðmæling Maskínu 2025 líti dagsins ljós. Mælingin tekur til 203 fyrirtækja og er því sú [...]
Í mánaðarlegri fylgismælingu Maskínu á fylgi flokkanna má sjá nokkur tíðindi en þar hefur Miðflokkurinn bætt við sig 5 prósentustigum frá mælingu síðasta mánaðar. Þá er fylgi Viðreisnar og [...]
Maskína birtir á hverjum ársfjórðungi niðurstöður yfir ánægju almennings með störf bæði ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Þá er óánægja með störf þeirra sömuleiðis mæld. Niðurstöðurnar [...]
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga, eða 88%, vill að einkunnir í íslenskum skólum séu birtar í tölustöfum fremur en bókstöfum, samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Aðeins 3% telja að nota eigi bókstafi, [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun um fylga flokkanna á Alþingi er komin út og þar má greina að þingveturinn fer af stað með miklum rólegheitum. Litlar breytingar má nema á fylgi flokkanna. Ítarlegri [...]
Maskína hefur frá árinu 2013 spurt um hvort Vatnsmýrin sé framtíðar staðsetning Reykjavíkuflugvallar. Þegar spurning var borin fyrir almenning nú í september sýna niðurstöðurnar að ríflega [...]