Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu og núna eru niðurstöður ágústmánaðar komnar í loftið. Þær niðurstöður sýna nánast algjörlega óbreytta stöðu frá júlí mánuði þar sem [...]
Á hverjum ársfjóðrungi birtir Maskína mælingu um viðhorf landsmanna til starfa forseta Íslands og birtir nú þriðju mælingu ársins. Niðurstöðurnar sýna að ríflega helmingur aðspurðra eða52% [...]
Í hugum margar er ein með öllu svo gott sem þjóðarréttur Íslendinga. Maskínu lék því forvitni að vita hvort landinn tali frekar um pylsu eða pulsu. Niðurstöðurnar liggja fyrir og sýna að meiri [...]
Maskína mældi meðal almennings stuðning við ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga á 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarið og knýja þannig fram atkvæðagreiðslu. Niðurstöður voru [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 31% fylgi og bætir við [...]
Maskína mælir ánægju með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar mánaðarlega. Miklar breytingar eru á óánægju með störf stjórnarandstöðunnar milli mánaða þar sem hún hækkar um 12% og [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á [...]
Maskína hefur nú lagt fyrir í þriðja sinn spurningar um viðhorf almennings til frumvarps atvinnuvegaráðaherra um breytingar á veiðigjöldum. Niðurstöðurnar sýna að nokkuð fækkar í þeim hópi sem [...]
Á hverjum ársfjórðungi mælir Maskína ánægju almennings með störf forseta Íslands. Nýjustu niðurstöður á öðrum ársfjórðungi þessa árs sýna að ánægja með störf Höllu hefur aukist um 6 prósentustig [...]
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu meðal flokkanna á landsvísu er komin út. Þar mælist Samfylkingin stærst og hefur bætt við sig rúmlega prósentustigi frá síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn, með [...]