Frá árinu 2017 hefur Maskína spurt landsmenn um viðhorf þeirra til efnahagstöðunnar. Niðurstöðurnar í ár sýna að 63% aðspurðra telja efnahagsstöðu landsins góða og fara þarf aftur til ársins 2021 [...]
Maskína spurði almenning um hversu miklar áhyggjur hann hefði af þeim neikvæðu áhrifum sem tollar Bandaríkjastjórnar hefðu á lífskjör Íslendinga. Niðurstöðurnar sýna að 30% lansmanna hafa miklar [...]
Afsögn Ásthildar Lóu, úr stóli barna- og menntamálaráðherra, olli miklu fjarðafoki í samfélaginu og var víða hart tekist á um efnistök málsins. Niðurstöður Maskínu sýna að 74% telja það hafa [...]
Atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum sem mun hafa töluverðar hækkanir í för sér. Mikið hefur verið rætt um málið bæði í fjölmiðlum og á kaffistofum landsins [...]
Maskína hefur haft það fyrir venju að spyrja um væntingar almennings til ráðherra í ríkisstjórn, bæði mestar væntingar og minnstar, í upphafi kjörtímabils. Niðurstöðurnar eru afgerandi og sýna að [...]
Reglulega skapast umræða um ástand og uppbyggingu vega á Íslandi og er það skoðun einhverra að leysa megi vandann að hluta með því að innheimta vegtolla. Maskína lagði því spurningu þess efnis [...]
Það er Maskínu metnaðarmál að styðja við góð málefni. Fyrirtæki eins og okkar sem leitar til þjóðarinnar eftir viðhorfum hennar til ólíkra málefna hefur ríka skyldu til að styrkja [...]
Hávær umæða skapaðist í samfélaginu eftir að í ljós kom að misbrestur hafði orðið á skráningum stjórnmálaflokka sem olli því að þeir uppfylltu ekki skilyrði til að þiggja þar til gerða styrki úr [...]
Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar [...]
Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér. Maskína [...]