Á hverju ári leggur Maskína fyrir spurninguna um uppáhalds jólasvein landsmanna. Frá upphafi mælinga, árið 2015, hafa það verið þeir Kertasníkir og Stúfur sem hafa borið höfuð og herðar yfir aðra [...]
HM í handbolta er nú hafið og íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik í dag. Áhugi almennings á handbolta er jafnan mikill þegar landsliðið keppir á stórmótum og kannski einhverjum sem finnst [...]
Margir íslendingar eru íhaldssamir þegar kemur að mat um jólin og árlega spyr Maskína um hvað almenningur ætli sér að hafa í aðalrétt bæði á aðfangadag og jóladag. Niðurstöðurnar sýna að mikill [...]
Fyrsta fylgismæling Maskínu eftir kosningar er komin út og sýnir litlar breytingar á fylgi flokkanna. Finna má ítarlegri niðurstöður í pdf-skýrslu hér. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt [...]
Það styttist í kosningar og um leið í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Spenningurinn í þjóðfélaginu er orðinn áþreifanlegur og víða rætt um hverjir komi til með að setjast í ráðherrastóla eftir að [...]
Í aðdraganda kannaði Maskína traust almennings til stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar. Nálgast má pdf-skýrslu með ítarlegri niðurstöðum hér. [...]
Þrisvar á ári er birtur Borgarviti Maskínu þar sem koma fram viðhorf borgarbúa um hitt og þetta sem snýr að störfum borgarstjórnar. Helstu breytingar á fylgi flokkanna í borginni frá síðustu [...]
Maskína hefur að undarfarnar vikur birt vikulegar kannanir meðal almennings í aðdraganda kosninga um hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið væri í dag. Meiri hreyfingar er að sjá í þessari nýjustu [...]
Maskína heldur áfram að grennslast fyrir um viðhorf almennings til hinna ýmsu málefna í aðdraganda kosninga. Margir málaflokkar brenna á kjósendum fyrir kosningarnar og mismunandi hvaða [...]
Komandi kosningar eru fyrirferðamiklar í dagmálaumræðunni um þessar mundir og því hefur Maskína lagt ýmsar spurningar þeim tengdar fyrir landsmenn. Meðal annars var spurt um hvern fólk vildi [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.