Maskína birtir á hverjum ársfjórðungi niðurstöður yfir ánægju almennings með störf bæði ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Þá er óánægja með störf þeirra sömuleiðis mæld. Niðurstöðurnar [...]
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga, eða 88%, vill að einkunnir í íslenskum skólum séu birtar í tölustöfum fremur en bókstöfum, samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Aðeins 3% telja að nota eigi bókstafi, [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun um fylga flokkanna á Alþingi er komin út og þar má greina að þingveturinn fer af stað með miklum rólegheitum. Litlar breytingar má nema á fylgi flokkanna. Ítarlegri [...]
Maskína hefur frá árinu 2013 spurt um hvort Vatnsmýrin sé framtíðar staðsetning Reykjavíkuflugvallar. Þegar spurning var borin fyrir almenning nú í september sýna niðurstöðurnar að ríflega [...]
Afar skiptar skoðanir hafa verið á núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði og talsverðar umræður skapast um málið víða í samfélaginu. Ráðherra málaflokksins hefur lýst ástandinu sem [...]
Landsvirkjun hefur um árabil unnið að undribúningi við Hvammsvirkjun en áformin hafa valdið talsverðum ágreiningi og deilum meðal íbúa og landeigenda á svæðinu. Maskínu lék því forvitni á að vita [...]
Í vor var haldið áfram með sölu ríkisins á eignarhlut sínum í Íslandsbanka en fyrri ríkistjórn hafði einnig selt hluta af eign ríkisins í bankanum árið 2022. Talsverðar umræður sköpuðust í [...]
Í Borgarvita Maskínu eru borgarbúar spurðir um viðhorf þeirra til starfa meirihluta og minnahluta í borgarstjórn, starfa borgarstjórans auk þess sem fylgi flokkanna í Reykjavík er kannað. [...]
Borgarviti Maskínu mælir fylgi flokkanna í borginni ásamt ýmsu öðru sem tengist gangi mála í ráðhúsinu og frammistöðu þeirra kjörnu fulltrúa sem þar starfa. Hér birtir Maskína fylgi flokkanna sem [...]
Víða hefur verið rætt um íslenska laxinn og afdrif hans upp á síðkastið í kjölfar frétta af eldislöxum sem fundust í Haukadalsá nýverið. Maskína lagði fyrir spurningar í lok ágúst um áhyggjur [...]