Maskína hefur haft það fyrir venju að spyrja um væntingar almennings til ráðherra í ríkisstjórn, bæði mestar væntingar og minnstar, í upphafi kjörtímabils. Niðurstöðurnar eru afgerandi og sýna að [...]
Reglulega skapast umræða um ástand og uppbyggingu vega á Íslandi og er það skoðun einhverra að leysa megi vandann að hluta með því að innheimta vegtolla. Maskína lagði því spurningu þess efnis [...]
Það er Maskínu metnaðarmál að styðja við góð málefni. Fyrirtæki eins og okkar sem leitar til þjóðarinnar eftir viðhorfum hennar til ólíkra málefna hefur ríka skyldu til að styrkja [...]
Hávær umæða skapaðist í samfélaginu eftir að í ljós kom að misbrestur hafði orðið á skráningum stjórnmálaflokka sem olli því að þeir uppfylltu ekki skilyrði til að þiggja þar til gerða styrki úr [...]
Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar [...]
Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér. Maskína [...]
Það er alltaf ákveðin eftirvænting í loftinu þegar Áramótaskaupið fer í loftið á gamlárskvöld og árið þar gert upp með skoplegum hætti. Á því eru jafnan skiptar skoðanir hversu gott skaupið er og [...]
Á hverju ári leggur Maskína fyrir spurninguna um uppáhalds jólasvein landsmanna. Frá upphafi mælinga, árið 2015, hafa það verið þeir Kertasníkir og Stúfur sem hafa borið höfuð og herðar yfir aðra [...]
HM í handbolta er nú hafið og íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik í dag. Áhugi almennings á handbolta er jafnan mikill þegar landsliðið keppir á stórmótum og kannski einhverjum sem finnst [...]
Margir íslendingar eru íhaldssamir þegar kemur að mat um jólin og árlega spyr Maskína um hvað almenningur ætli sér að hafa í aðalrétt bæði á aðfangadag og jóladag. Niðurstöðurnar sýna að mikill [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.